
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Hjúkrunarfræðingur - Rannsóknarverkefni meðal krabbameinssjúklinga
Við leitum eftir tveimur hjúkrunarfræðingum í 50-100% stöður til að sinna rannsóknum meðal krabbameinssjúklinga. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi á krabbameinsdeild (legudeild eða dag-/göngudeild). Reynsla af rannsóknarvinnu er kostur.
Um er að ræða tímabundið verkefni í 8 mánuði með mögulegri framlengingu. Starfið hefst 1. desember 2025 eða eftir samkomulagi.
Rannsóknin er unnin í samstarfi við Sidekick Health og snýr að stafrænu meðferðarúrræði fyrir krabbameinsgreinda. Ábyrgðaraðili rannsóknarinnar er Sigurdís Haraldsdóttir, yfirlæknir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skimun sjúklinga fyrir þátttöku
- Samskipti við sjúklinga og rannsóknaraðila
- Gagnaöflun úr sjúkraskrám og skráning
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi
- Mjög góð samskiptahæfni
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Færni til að hafa góða yfirsýn yfir fjölþætt verkefni
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt11. nóvember 2025
Umsóknarfrestur25. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Hringbraut Landspítali , 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lyflækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á lyflækningadeild
Landspítali

Skrifstofustarf - Rafaela
Landspítali

Ræstingastjóri í ræstingaþjónustu
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri á göngudeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku á Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Íþróttamenntaður starfsmaður - Fjölbreytt starf á Barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Sjúkraliði á öldrunalækningadeild L3 Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í verkefnavinnu samhliða klínisku starfi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í heimaöndunarvélateymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Sjúkraliði á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Vinnuverndarfulltrúi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á hjarta- og æðaþræðingastofu
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofustarf á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Sjúkraliði á barnadeild, Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Verkefnastjóri á launadeild
Landspítali

Sérfræðingur í klínískri lyfjafræði
Landspítali

Sjúkraliði á öldrunalækningadeild L3 Landakoti
Landspítali

Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali

Sérfræðilæknir í brjóstholsskurðlækningum
Landspítali

Skrifstofustjóri yfirstjórnar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Dagvinna á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali

Yfirlæknir ofnæmis- og ónæmislækninga
Landspítali

Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í lyflækningum krabbameina
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur á Erfða- og sameindalæknisfræðideild - tímabundið starf til 1 árs
Landspítali

Specialist in Clinical Neurophysiology
Landspítali

Sérfræðilæknir í taugalækningum
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3. og 4. námsári - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali

Yfirlæknir myndgreiningardeildar
Landspítali

Sérfræðilæknir í lýtaskurðlækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi
Landspítali

Yfirlæknir Meinafræði
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingur á lyflækningadeild
Landspítali

Skrifstofustarf - Rafaela
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Miðbæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunardeildarstjóri á göngudeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi HSN Sauðárkróki
Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Hjúkrunarfræðingur óskast á heilsugæsluna á Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Hjúkrunarfræðingur í verkefnavinnu samhliða klínisku starfi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í heimaöndunarvélateymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á hjarta- og æðaþræðingastofu
Landspítali