Securitas
Securitas

Securitas

Tunguháls 11, 110 Reykjavík

Securitas er þjónustufyrirtæki og er starf okkar að auka öryggi viðskiptavina með gildin okkar að leiðarljósi sem eru árvekni, heiðarleiki og hjálpsemi. Hjá okkur starfa um 500 manns, flestir starfa á höfuðborgarsvæðinu en Securitas heldur úti þremur útibúum, á Akureyri, Eskifirði og Reykjanesi. Starfsfólkið samanstendur af fjölbreyttum og öflugum hóp fólks með ýmiskonar bakgrunn og menntun. Við leggjum mikið upp úr góðum anda á vinnustaðnum, jákvæðum samskiptum og búum þannig til umhverfi sem okkur öllum líður vel í. Umhverfið okkar er allt í senn krefjandi og skemmtilegt og hér er góð liðsheild sem skilar sér í meiri árangri og líflegri menningu og leggjum við mikla áherslu á samvinnu og fagmennsku. Það er gaman í vinnunni, mikið hlegið og við hjálpumst öll að við að gera dag hvers annars betri. Securitas leggur áherslu á að skapa starfsfólki tækifæri til að þróast í starfi og takast á við krefjandi verkefni sem eflir það og styrkir. Við erum stolt af því hversu margir hafa fengið að vaxa og þróast í starfi hjá Securitas, en hér er möguleiki á öflugri starfsþróun og tækifæri til að fylgjast með því sem er að gerast í starfseminni á hverjum tíma. Við leggjum okkur fram við að allir njóti jafnra tækifæra á vinnustaðnum og metum allt starfsfólk að verðleikum. Við tryggjum það að einstaklingum sé ekki mismunað á grundvelli kyns, þjóðernis, kynþáttar, kynhneigðar, trúar eða annarra þátta.

8Laus störf
The Reykjavik EDITION
The Reykjavik EDITION

The Reykjavik EDITION

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

The World’s Hottest Hotel Brand” -Forbes WE ARE HIRING FOR THE SUMMER 2024- join our team and create a magical experience. EDITION is a new, unique, original experience created through a partnership between world renowned boutique hotelier Ian Schrager and global hospitality leader, Marriott International. Dare to follow your passions. Apply now or contact us at careers.rek@editionhotels.com to learn more about The Reykjavik EDITION. The Reykjavik EDITION The Reykjavik EDITION brings the first 5-star modern luxury experience to one of the world’s greenest, cleanest and safest capitals. Located in the heart of Reykjavik by Old Harbor port, the hotel is few steps away from Harpa Conference center and Laugavegur Street. The Reykjavik EDITION features 253 guest rooms including 25 suites with iconic views of mountains and the ocean. The hotel’s design includes 2 restaurants; a specialty restaurant with an outdoor terrace between the port and Harpa and a rooftop venue overlooking Reykjavik. The Reykjavik EDITION features a signature cocktail bar and a night club, custom designed spa with 3 treatment rooms, state-of-the-art-gym and 552 sqm of event space with a ballroom, board room and 3 meeting studios. EDITION Hotels combine the visionary genius of boutique hotelier Ian Schrager, the service delivery of a world-class luxury hotel, and the global reach of Marriott International to create an entirely new experience in the world of hospitality. Our hotels are stunning microcosms of the world's top cities, featuring the finest in dining, entertainment, nightlife, and service to create an enchanting experience that makes your spirit soar! But to create this magical experience, we need you. We invite you to join us today.

7Laus störf
Byko
Byko

Byko

Skemmuvegur 2A, 200 Kópavogur

BYKO rekur eina stærstu byggingavöruverslun landsins í Breiddinni í Kópavogi, auk verslana á höfuðborgarsvæðinu og víða um land. Saga BYKO hófst árið 1962 þegar Guðmundur H. Jónsson og Hjalti Bjarnason opnuðu fyrstu BYKO verslunina við Kársnesbraut í Kópavogi. Frá upphafi kappkostuðu félagarnir að veita viðskiptavinum sínum, fagmönnum jafnt sem almennum húsbyggjendum, framúrskarandi þjónustu. Þessi gildi frumkvöðlanna lögðu grunninn að uppbyggingu fyrirtækisins sem nú er leiðandi í sölu á byggingavörum hér á landi. BYKO er fjölskyldufyrirtæki og skilar það sér í menningu félagsins. Hjá BYKO starfar fjölbreyttur hópur fólks af fagmennsku, framsækni og með gleðina í fyrirrúmi. Markmið okkar er ávallt að veita viðskiptavinum okkar og starfsfólki bestu heildarupplifunina af BYKO. Við hjá BYKO trúum við því að starfsfólkið okkar sé okkar mikilvægasta auðlind til að ná árangri. Því hefur félagið sett sér þá framtíðarsýn að skapa bestu heildarupplifun starfsfólks af BYKO sem vinnustað. Lykillinn að því að fá gott starfsfólk til starfa er að hafa gott orðsport, sterka ímynd og vinnustað sem starfsfólk mælir með. Framtíðarsýn okkar vinnur að því markmiði. Við erum stolt af því að vera vottuð sem frábært vinnustaður af Great Place to Work. Við leggjum áherslu á að stuðla að trausti, vellíðan og helgun meðal okkar starfsfólks og er vinnustaðagreining Great Place to Work okkar verkfæri í þeirri vegferð. Við leggjum áherslu á að mæta starfsfólki okkar þar sem það er á hverjum tíma. Fríðindi starfsfólks stuðla að heilbrigðari vinnustaðamenningu þar sem er sveigjanleiki og góð samþætting á vinnu og einkalífi. BYKO hefur fengið vottun á jafnlaunakerfi sitt og hefur með því skuldbundið sig til að greiða starfsfólki sem sinna sömu eða sambærilegum störfum sambærileg kjör. Félagið undir gengur árlega úttekt af utanaðkomandi óháðum aðila til að viðhalda vottun félagsins. Við bjóðum starfsfólki okkar upp á: • Fjárhagslegan styrk í allt að þrjá mánuði í fæðingar- og foreldraorlofi • Samgöngustyrk • Velferðarstyrk • Aðgang að velferðarþjónustu Heilsuverndar • Líkamsræktartyrk • Frí rafbílahleðsla á flestum starfsstöðvum • Sturtuaðstöðu á starfsstöðvum • Sveigjanlegt og fjölskylduvænt starfsumhverfi • Niðurgreiðsla á hádegismat • Afsláttur á vörum í verslun • Árshátíð og haustfögnuð • Jólagjöf og páskagjöf • Gjafir vegan starfsaldurs • Fjarvinnu hluta úr viku fyrir störf þar sem það er möguleiki Stjórnendur og starfsfólk BYKO leggja mikla áherslu á að styrkja starfsemina og bæta þjónustuna við viðskiptavini sína. Á síðari árum hefur BYKO haslað sér völl erlendis, meðal annars með uppbyggingu á öflugu timburfyrirtæki í Lettlandi. Þar er unnið timbur og timburafurðir auk þess framleiðir verksmiðjan glugga og hurðir úr timbri, svo og álklædda timburglugga.

6Laus störf