
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.
Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.
- Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur
- Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt
Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.
Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt ljósmóðurleyfi
Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Hæfni og vilji til að vinna í teymi
Íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefni geta verið ólík eftir deildum
Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu
Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Auglýsing birt30. ágúst 2025
Umsóknarfrestur8. janúar 2026
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Starfsmannastuðningur og ráðgjöf
Landspítali

Sjúkraliði vaktavinna á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur, átröskunarteymi barna- og unglingageðdeildar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í verkefnavinnu samhliða klínisku starfi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - dag- og göngudeild Hjartagátt
Landspítali

Sjúkraliðar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali

Læknisfræðilegur eðlisfræðingur - Geislameðferðardeild Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á vöknun í Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga í Fossvogi
Landspítali

Aðstoðarmaður deildarstjóra á öldrunarlækningadeild I
Landspítali

Málastjóri í Laufeyjarteymi
Landspítali

Íþróttamenntað starfsfólk í geðþjónustu
Landspítali

Yfirlæknir Meinafræði
Landspítali

Matreiðslumaður í Veitingaþjónustu Landspítala
Landspítali

Sérfræðilæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á dagdeild skurðlækninga í Fossvogi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri - Dauðhreinsun
Landspítali

Sérfræðilæknir óskast til starfa innan öldrunarlækninga
Landspítali

Sjúkraliði óskast á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður, hlutastarf
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Transteymi, teymisstjóri - Hjúkrunarfræðingur
Landspítali

Sérhæfður aðstoðarmaður iðjuþjálfa í geðþjónustu
Landspítali

Mannauðsráðgjafi í málefnum og ráðningum erlends starfsfólks
Landspítali

Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Landakoti
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara og móttaka í Sjúkraþjálfun á Hringbraut
Landspítali

Sálfræðingur í bráða-og ráðgjafaþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti - tímabundin afleysing
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali

Iðjuþjálfi á geðsviði
Landspítali

Iðjuþjálfi á endurhæfingu Grensási
Landspítali

Iðjuþjálfi í átröskunarteymi á Kleppi
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Sambærileg störf (1)