
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Klínískur lyfjafræðingur
Lyfjaþjónusta Landspítala leitar að öflugum klínískum lyfjafræðingi með sterka þjónustulund og færni til að móta nýtt verklag í samstarfi við aðra lyfjafræðinga sem og aðrar fagstéttir. Við leitum að klínískum lyfjafræðingum sem eru sveigjanlegir, framsæknir og tilbúnir að takast á við verkefni í mótun. Um er að ræða dagvinnustarf, en einnig býðst klínískum lyfjafræðingi að taka vaktir.
Lyfjaþjónusta er stöðugt að þróa starfsemi sína til að bæta lyfjaöryggi og lyfjaumsýslu á Landspítala. Um 40 lyfjafræðingar starfa nú við fjölbreytt verkefni á Landspítala. Það er mikil framþróun innan Lyfjaþjónustu og hafin er vinna við mótun verkferla og eflingu þjónustustigs. Starfið er laust nú þegar eða skv. samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skráning lyfja við komu og lyfjarýni
- Samskipti við aðrar deildir spítalans og lyfjaskömmtunarfyrirtæki
- Fagleg ráðgjöf til heilbrigðisstarfsfólks og skjólstæðinga um lyfjatengd mál
- Virk þátttaka í uppbyggingu og þróun þjónustuteyma
- Þátttaka í uppbyggingu gæðakerfis
- Þátttaka í þverfaglegum verkefnahópum innan spítalans
- Verkefni innan klínískrar lyfjaþjónustu
- Þátttaka í þjálfun nema og nýs starfsfólks
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt starfsleyfi sem lyfjafræðingur
- Framhaldsnám í klínískri lyfjafræði
- Reynsla af klínískri vinnu á spítala
- Sjálfstæð, skipulögð, nákvæm og öguð vinnubrögð
- Afbragðs samskiptahæfni og sveigjanleiki
- Öflugur liðsmaður og jákvætt viðmót
- Góð íslenskukunnátta
- Góð tölvukunnátta
Auglýsing birt1. desember 2025
Umsóknarfrestur8. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Hringbraut, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (42)

Hjúkrunarfræðingur - Sjúkrahótel við Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliði - Sjúkrahótel við Hringbraut
Landspítali

Launafulltrúi
Landspítali

Starf á dag- og göngudeild augnlækninga
Landspítali

Starf hjá Þjónustuveri Landspítala
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sérfræðingur í hjúkrun nýrnasjúkra
Landspítali

Sérhæfður sjúkraliði á Öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Vöknun - vaktavinna/ næturvaktir
Landspítali

Starf í þvottahúsi Landspítala - afgreiðsla
Landspítali

Almennt starf í flutningaþjónustu
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Sérfræðilæknir á BUGL
Landspítali

Skrifstofustjóri endurhæfingarlækninga á Grensási
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - tímabundið starf á sjúkraskrár- og skjaladeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Innrennsliseining dagdeildar gigtar
Landspítali

Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali

Sjúkraliði á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali

Sérhæfður aðstoðarmaður iðjuþjálfa á Landakoti
Landspítali

Iðjuþjálfar á taugaendurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á barnadeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Specialist in Breast Imaging - Department of Breast Imaging
Landspítali

Gæðastjóri á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Sérfræðilæknir í myndgreiningu, brjóstamyndgreiningardeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali

Sjúkraliði á endurhæfingardeild Grensási
Landspítali

Deildarlæknir á Erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur á Erfða- og sameindalæknisfræðideild - tímabundið starf til 1 árs
Landspítali

Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali