
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sjúkraliði á dag- og göngudeild blóð-og krabbameinslækninga
Laust er til umsóknar starf sjúkraliða á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga við Hringbraut. Óskað er eftir sjúkraliða sem er framúrskarandi í mannlegum samskiptum og sem á auðvelt með að vinna í teymi. Starfshlutfall er samkvæmt samkomulagi, unnið er í dagvinnu, virka daga. Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi.
Deildin er dag- og göngudeild fyrir sjúklinga með blóðsjúkdóma og krabbamein. Á deildinni starfar 35 manna þverfaglegur hópur. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.
Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða
Framúrskarandi samstarfshæfni og frumkvæði í starfi
Faglegur metnaður og áhugi á krabbameinshjúkrun
Hæfni og geta til að starfa í teymi
Íslensku- og enskukunnátta áskilin
Helstu verkefni og ábyrgð
Hjúkrun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila
Aðstoð við innskrift sjúklinga
Umsjón með lager, pantanir og frágangur á vörum
Umsjón með skoli
Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Auglýsing birt5. desember 2025
Umsóknarfrestur18. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (47)

Sjúkraliði á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á skurðstofur Fossvogi
Landspítali

Starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Viltu starfa við svefnrannsóknir og meðferð svefnsjúkdóma?
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á dagdeild barna
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Sjúkrahótel við Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliði - Sjúkrahótel við Hringbraut
Landspítali

Launafulltrúi
Landspítali

Starf á dag- og göngudeild augnlækninga
Landspítali

Starf hjá Þjónustuveri Landspítala
Landspítali

Klínískur lyfjafræðingur
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sérfræðingur í hjúkrun nýrnasjúkra
Landspítali

Sérhæfður sjúkraliði á Öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Vöknun - vaktavinna/ næturvaktir
Landspítali

Starf í þvottahúsi Landspítala - afgreiðsla
Landspítali

Almennt starf í flutningaþjónustu
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Sérfræðilæknir á BUGL
Landspítali

Skrifstofustjóri endurhæfingarlækninga á Grensási
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - tímabundið starf á sjúkraskrár- og skjaladeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Innrennsliseining dagdeildar gigtar
Landspítali

Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali

Sjúkraliði á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali

Sérhæfður aðstoðarmaður iðjuþjálfa á Landakoti
Landspítali

Iðjuþjálfar á taugaendurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Specialist in Breast Imaging - Department of Breast Imaging
Landspítali

Gæðastjóri á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Sérfræðilæknir í myndgreiningu, brjóstamyndgreiningardeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali

Sjúkraliði á endurhæfingardeild Grensási
Landspítali

Deildarlæknir á Erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Móttökuritari - Röntgen Orkuhúsinu
Röntgen Orkuhúsinu

Starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

VSFK óskar eftir starfsmanni á skrifstofu stéttarfélagsins
VSFK

Starfsmaður í bókhaldi
Steypustöðin

Móttökufulltrúi - launafulltrúi
Endurskoðun & ráðgjöf

Sumarstörf 2026
Verkís

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Launafulltrúi
Landspítali

Fulltrúi á bókhaldssviði SL lífeyrissjóðs.
SL lífeyrissjóður

Móttökufulltrúi - Akureyri
Terra hf.

Bókari
Stjörnugrís hf.

Þjónustu- og móttökustarf hjá Signa
Signa ehf