
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Heilbrigðisgagnafræðingur - tímabundið starf á sjúkraskrár- og skjaladeild
Landspítali auglýsir laust til umsóknar starf heilbrigðisgagnafræðings á sjúkraskrár- og skjaladeild Landspítala. Um er að ræða tímabundið starf til eins árs.
Deildin tilheyrir skrifstofu framkvæmdastjóra lækninga á Landspítala en er staðsett í Kópavogsgerði. Hlutverk sjúkraskrár- og skjaladeildar er að tryggja að umsýsla sjúkraskrárgagna sé samkvæmt viðeigandi lögum og reglugerðum og að öll yfirsýn og umsýsla sé á einum stað til að auka gæði og öryggi.
Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. febrúar 2026 eða eftir samkomulagi. Næsti yfirmaður er deildarstjóri sjúkraskrár- og skjaladeildar.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur eða nemar sem lokið hafa öllu nema starfsnámi
Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Góð íslensku- og enskukunnátta
Þekking á Sögu og klínískum kerfum Landspítala er kostur
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefni tengd kóðun og frágangi rafrænna sjúkraskráa
Dagleg vinnsla sjúkraskrárupplýsinga í samræmi við gildandi lög, reglur, kröfur og gæðaviðmið
Gagnavinnsla og umsýsla rafrænna sjúkraskráa og vinnulista
Þátttaka í samstarfsverkefnum með heilbrigðis- og upplýsingatæknideild
Þátttaka í gæða- og umbótaverkefnum
Önnur verkefni í samráði við yfirmann
Auglýsing birt26. nóvember 2025
Umsóknarfrestur11. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (42)

Hjúkrunarfræðingur - Sjúkrahótel við Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliði - Sjúkrahótel við Hringbraut
Landspítali

Launafulltrúi
Landspítali

Starf á dag- og göngudeild augnlækninga
Landspítali

Starf hjá Þjónustuveri Landspítala
Landspítali

Klínískur lyfjafræðingur
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sérfræðingur í hjúkrun nýrnasjúkra
Landspítali

Sérhæfður sjúkraliði á Öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Vöknun - vaktavinna/ næturvaktir
Landspítali

Starf í þvottahúsi Landspítala - afgreiðsla
Landspítali

Almennt starf í flutningaþjónustu
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Sérfræðilæknir á BUGL
Landspítali

Skrifstofustjóri endurhæfingarlækninga á Grensási
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Innrennsliseining dagdeildar gigtar
Landspítali

Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali

Sjúkraliði á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali

Sérhæfður aðstoðarmaður iðjuþjálfa á Landakoti
Landspítali

Iðjuþjálfar á taugaendurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á barnadeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Specialist in Breast Imaging - Department of Breast Imaging
Landspítali

Gæðastjóri á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Sérfræðilæknir í myndgreiningu, brjóstamyndgreiningardeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali

Sjúkraliði á endurhæfingardeild Grensási
Landspítali

Deildarlæknir á Erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur á Erfða- og sameindalæknisfræðideild - tímabundið starf til 1 árs
Landspítali

Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali