Landspítali
Landspítali
Landspítali

Verkefnastjóri GMP vottunar og starfsemi á Landspítala

Í meðferðarkjarna Nýja Landspítala Háskólasjúkrahúss (NLSH) verða starfræktar Good Manufacturing Practices (GMP) vottaðar einingar á klínískri rannsókna- og stoðþjónustu. Þær einingar sem um ræðir eru lyfjablöndun og framleiðsla á stökum lyfjaeiningum í lyfjaþjónustu, frumumeðferðarkjarni í Blóðbankanum rannsóknaþjónustu og geislalyfjaframleiðsla til greiningar og meðferðar á Ísótópastofu myndgreiningarþjónustu. GMP er gæðastaðall sem nær yfir alla þætti framleiðslunnar og tryggir öryggi, hreinleika, skilvirkni og stöðugleika í lyfjaframleiðslu.

Í undirbúningi fyrir starfsemi á þeim einingum sem munu vinna eftir GMP í meðferðarkjarna leitum við að aðila með þekkingu og reynslu á þessu sviði til að stýra verkefnum tengdum undirbúningi til að tryggja að starfsemi í meðferðarkjarna sé í samræmi við GMP. Auk GMP er unnið eftir lyfjalögum og reglugerðum og lögum um geislavarnir í rými og starfsemi geislalyfjaframleiðslu.

Um er að ræða nýtt og spennandi starf sem felst í að vinna með þeim deildum sem vinna eftir GMP stöðlum, skrifa leiðbeiningar í samstarfi við viðeigandi deildir og fulltrúa þeirra, samræma vinnu á milli deilda, hafa yfirsýn yfir vinnuna og yfir þau skjöl sem unnin eru af fulltrúum viðeigandi deilda.

Verkefnið er unnið í nánu samstarfi við áðurnefndar einingar og gæðadeild Landspítala ásamt NLSH og GMP ráðgjafa þeirra. Verkefnastjórinn yrði tengiliður milli eininga með GMP vottun og tengiliður deilda í verkefnum sem snúa að NLSH.

Starfshlutfall er 100%, dagvinna og er starfið laust nú þegar eða samkvæmt samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tryggja með viðeigandi deildum og í samstarfi við þær að byggingar, tækjabúnaður, hugbúnaður og ferlar í MFK uppfylli gildandi kröfur
  • Skilgreina kröfur í útboðum
  • Skrifa gildingagögn og skriflegar leiðbeiningar í samvinnu við deildir
  • Samræming verkefna og vinnu við GMP með viðeigandi deildum
  • Hafa yfirlit yfir og eftirfylgni með stöðu verkefna
  • Vera tengiliður milli viðeigandi deilda og NLSH auk ytri ráðgjafa
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í lyfjafræði, eðlisfræði, líffræði, efnafræði, eða sambærilegt
  • Staðgóð reynsla og sérþekking á GMP í lyfjaframleiðslu, þ.m.t. innleiðingu og viðhaldi GMP vottunar
  • Góð reynsla af vinnu með GMP og er reynsla í stjórnun slíkrar starfsemi kostur
  • Reynsla af verkefnastjórnun og innleiðingu nýs verklags og verkferla
  • Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni
  • Frumkvæði, yfirsýn og faglegur metnaður til að ná árangri
  • Skipulagsfærni og geta til að vinna bæði sjálfstætt og í teymum
  • Þekking á og reynsla í notkun gæðakerfa og áhættustjórnun
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt11. desember 2025
Umsóknarfrestur5. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hringbraut, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (46)
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á innrennsliseining dagdeildar gigtar
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnun á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Umönnunarstarf á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali
Landspítali
Sérhæfður starfsmaður í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Lyfjatæknir í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á kvenlækningadeild 21A
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalyflækningadeild A2
Landspítali
Landspítali
Framkvæmdastjóri lækninga
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á dag- og göngudeild blóð-og krabbameinslækninga
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á skurðstofur Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Viltu starfa við svefnrannsóknir og meðferð svefnsjúkdóma?
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á dagdeild barna
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Sjúkrahótel við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði - Sjúkrahótel við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Launafulltrúi
Landspítali
Landspítali
Starf á dag- og göngudeild augnlækninga
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun nýrnasjúkra
Landspítali
Landspítali
Sérhæfður sjúkraliði á Öldrunarlækningadeild L3
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á Vöknun - vaktavinna/ næturvaktir
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur - tímabundið starf á sjúkraskrár- og skjaladeild
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfar á taugaendurhæfingardeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Gæðastjóri á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali
Landspítali
Deildarlæknir á Erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali