
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sumarstörf 2026 - Umönnunarstörf á smitsjúkdómadeild
Komdu að vinna með okkur í sumar og vertu reynslunni ríkari!
Við auglýsum eftir nemum í heilbrigðis- eða umönnunartengdum greinum til að starfa með okkur næsta sumar. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.
Á deildinni starfa um 70 einstaklingar og vinnum við náið með fagfólki úr öðrum sérgreinum. Starfsandinn hjá okkur er mjög góður og við tökum alltaf vel á móti nýju samstarfsfólki með einstaklingsmiðaðri aðlögun.
Smitsjúkdómadeild í Fossvogi er 20 rúma sólarhringsdeild, ætluð sjúklingum með bráð vandamál á sviði lyflækninga. Deildin sérhæfir sig í smitsjúkdómum en sjúklingahópurinn er fjölbreyttur og gefast því góð tækifæri til starfsþróunar og að öðlast fjölþætta reynslu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Nám í heilbrigðis- eða umönnunartengdum greinum
Reynsla af umönnun er kostur
Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Hæfni og geta til að vinna í teymi
Góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Auglýsing birt29. janúar 2026
Umsóknarfrestur12. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Lífeindafræðingur, náttúrufræðingur á sýkla- og veirufræðideild
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi óskast á lyflækningadeild
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Flutningaþjónusta
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Vöruhús
Landspítali

Lífeindafræðingur, náttúrufræðingur óskast á rannsóknakjarna
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Þvottahús
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali

Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofustarf á geislameðferðardeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunardeild Landakoti
Landspítali

Talmeinafræðingur
Landspítali

Yfirlæknir geislameðferðar krabbameina
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í innlagnastjórn
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýburalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í handaskurðlækningum
Landspítali

Starf á dag- og göngudeild augnlækninga
Landspítali

Sjúkraliði á göngudeild augnsjúkdóma, Eiríksgötu 5
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 2.-4. ári í geðþjónustu - hlutastörf með námi og/ eða sumarstörf
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Sérfræðingur á framleiðslueiningu ísótópastofu
Landspítali

Nýútskrifaðir iðjuþjálfar
Landspítali

Iðjuþjálfi í spelkugerð og handarþjálfun
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Yfirlæknir í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur í geðþjónustu
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Geislameðferð læknar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í verkefnavinnu samhliða klínisku starfi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Kringlan
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar
Landspítali

Frumuskoðarar (Cytopathology screeners)
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 2.-4. ári - Hlutastörf með námi á bráðadagdeild lyflækninga
Landspítali

Geislafræðingar - Áhugaverð störf
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Umönnun á Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á öldrunardeild Landakoti
Landspítali

Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Sumarstörf 2026 í Geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Nemi í sjúkraþjálfun
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Iðjuþjálfanemi
Landspítali

Sálfræðingur á göngudeild barna- og unglingageðdeildar - ADHD-greiningar unglinga
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Iðjuþjálfi á Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL)
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar á 1. ári
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Býtibúr
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Lóðaumsjón
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt starf á göngudeild þvagfæra
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Starfsmannasjúkraþjálfari - vinnuvernd og heilsuefling
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 2. námsári
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Skemmtilegt starf á Íbúðakjarna í Breiðholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf í heimahjúkrun- tækifæri fyrir sjúkraliðanema
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Country Security Operations Manager
atNorth

Sumarstarf á heimili fyrir fólk með fatlanir
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf fyrir hjúkrunarnema- vertu með í teymi Reykjavíkurborgar!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Hraunkot - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Glæsibæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Velferðarsvið - Starfsfólk í heima-og stuðningsþjónusta
Reykjanesbær

Sumarafleysingar á Dvalar-og hjúkrunarheimilinu Jaðri
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar

Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista

Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Grunnskóli Reyðarfjarðar