Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á heimili fyrir fólk með fatlanir

Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir starfskrafti á eftirsóttan vinnustað í íbúðakjarna fyrir fólk með fötlun.

Um er að ræða fullt sumarstarf í blandaðri vaktavinnu á tímabilinu 15. maí til 31. ágúst eða eftir samkomulagi.

Fjölbreytt og krefjandi verkefni í skemmtilegum íbúðakjarna þar sem búa 6 einstaklingar með einhverfu og skyldar raskanir.

Unnið er eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og þjónandi leiðsögn.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við athafnir daglegs lífs, bæði heima við sem og í námi, leik og starfi
  • Vera góð fyrirmynd
  • Stuðla að auknu sjálfstæði íbúa og samfélagsþátttöku
  • Taka þátt í meðferð sem miðar að því að minnka ögrandi hegðun íbúa
  • Samvinna við samstarfsfólk, utanaðkomandi fagaðila og aðstandendur
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjandi verður að hafa náð 20 ára aldri
  • Mjög góð íslenskukunnátta
  • Gott líkamlegt ástand
  • Reynsla af störfum með fólki með fötlun er kostur
  • Samskiptahæfni og samstarfshæfileikar
  • Framtakssemi, sjálfstæði og frumkvæði í starfi
  • Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi
Auglýsing birt30. janúar 2026
Umsóknarfrestur13. mars 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar