
Sumarstörf - Kópavogsbær
Kópavogsbær býður upp á fjölbreytt sumarstörf á hverju ári fyrir 18 ára og eldri. Í boði eru m.a. störf í Þjónustumiðstöð, garðyrkju, skógrækt, sundlaugum, íþróttavöllum, sumarnámskeiðum fyrir börn, skapandi sumarstörf og á bæjarskrifstofum svo eitthvað sé nefnt.

Sumarstarf á heimili fyrir fólk með fatlanir
Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir starfskrafti á eftirsóttan vinnustað í íbúðakjarna fyrir fólk með fötlun.
Um er að ræða fullt sumarstarf í blandaðri vaktavinnu á tímabilinu 15. maí til 31. ágúst eða eftir samkomulagi.
Fjölbreytt og krefjandi verkefni í skemmtilegum íbúðakjarna þar sem búa 6 einstaklingar með einhverfu og skyldar raskanir.
Unnið er eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og þjónandi leiðsögn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við athafnir daglegs lífs, bæði heima við sem og í námi, leik og starfi
- Vera góð fyrirmynd
- Stuðla að auknu sjálfstæði íbúa og samfélagsþátttöku
- Taka þátt í meðferð sem miðar að því að minnka ögrandi hegðun íbúa
- Samvinna við samstarfsfólk, utanaðkomandi fagaðila og aðstandendur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjandi verður að hafa náð 20 ára aldri
- Mjög góð íslenskukunnátta
- Gott líkamlegt ástand
- Reynsla af störfum með fólki með fötlun er kostur
- Samskiptahæfni og samstarfshæfileikar
- Framtakssemi, sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi
Auglýsing birt30. janúar 2026
Umsóknarfrestur13. mars 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniLíkamlegt hreystiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSveigjanleikiTeymisvinnaUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Vinna undir álagiÞolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (11)

Sumarstarf í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á Bókasafni Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Leikhússtjóri götuleikhúss
Sumarstörf - Kópavogsbær

Verkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)

Skemmtilegt starf á Íbúðakjarna í Breiðholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Afgreiðsla - Mosfellsbæ
Mosfellsbakarí

Sumarstarf í heimahjúkrun- tækifæri fyrir sjúkraliðanema
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Fjölbreytt og skemmtileg störf aðstoðarmanna og aðstoðarverkstjórnanda í Reykjanesbæ.
NPA Setur Suðurlands ehf.

Sumarstarf í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Hraunkot - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær

Velferðarsvið - Starfsfólk í heima-og stuðningsþjónusta
Reykjanesbær

Sumarafleysingar á Dvalar-og hjúkrunarheimilinu Jaðri
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar

Sumarstörf 2026 - Þvottahús
Landspítali

Leikskólinn Langholt - mötuneyti
Skólamatur

Við leitum að færum höndum á breytingaverkstæði.
Bílabúð Benna