
Sumarstörf - Kópavogsbær
Kópavogsbær býður upp á fjölbreytt sumarstörf á hverju ári fyrir 18 ára og eldri. Í boði eru m.a. störf í Þjónustumiðstöð, garðyrkju, skógrækt, sundlaugum, íþróttavöllum, sumarnámskeiðum fyrir börn, skapandi sumarstörf og á bæjarskrifstofum svo eitthvað sé nefnt.

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Höfuð-Borgin er sértæk félagsmiðstöð ásamt því að vera atvinnutilboð fyrir ungmenni með fötlun á aldrinum 17 til 25 ára og er starfsemin sniðin að þörfum og getu hvers og eins. Höfuð-Borgin er staðsett í Roðasölum 1, 200 Kópavogi.
Um er að ræða sumarvinnu. Vinnutími er frá kl. 08:00 - 16:00 eða 09:00 - 17:00. Starfstímabilið er frá 27.maí til 30. júlí 2026.
Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 20. aldursári.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sinnir persónulegum stuðningi við ungmenni með fötlun og skapar öryggi og vellíðan í félagsmiðstöðinni.
- Þátttaka og leiðsögn í atvinnu – og félagsmiðstöðvar tengdu starfi og í hópastarfi.
- Framfylgir þjálfunar/þjónustuáætlunum sem forstöðumaður hefur umsjón með.
- Stuðlar að virðingu, jákvæðum og uppbyggilegum samskiptum við ungmennin.
- Undirbúningur og frágangur í upphafi /lok hvers dags.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf æskilegt.
- Reynsla af starfi með ungmennum með fötlun æskileg.
- Færni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Skipulögð og fagleg vinnubrögð.
- Íslenskukunnátta æskileg.
Auglýsing birt27. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Roðasalir 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (10)

Sumarstarf á Bókasafni Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk
Sumarstörf - Kópavogsbær

Leikhússtjóri götuleikhúss
Sumarstörf - Kópavogsbær

Verkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)

Hlutastörf í nýjum íbúðarkjarna.
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Teymisstjóri óskast í nýjan íbúðakjarna
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Kennarar og kennaranemar
Aukakennari

Leikskólinn Eyrarskjól - Leikskólakennari/Leiðbeinandi
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Heilsuleikskólinn Urriðaból I

Skemmtilegt starf í sveitinni
Andrastaðir

Leiðbeinandi í Ungmennahúsi Garðabæjar
Garðabær

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Krakkaborg

Frístundaleiðbeinandi í Lindaskóla
Lindaskóli

Leikskólinn Litlu Ásar við Vífilsstaði óskar eftir kennurum/leiðbeinendum
Hjallastefnan

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Leikskólakennari
heilsuleikskólinn Urriðaból II