
Aukakennari
Aukakennari býður upp á fjölbreytta afleysingaþjónustu fyrir leik- og grunnskóla sem er þróuð af reynslumiklu skólafólki. Kjarninn í starfseminni er að bjóða upp á gæðakennslu og gefa skólum kost á að ráða til sín hæfa kennara og kennaranema. Einnig sérfræðinga til að hlaupa í skarðið þegar tímabundið vantar fólk eða verkefnin verða of viðfangsmikil.

Kennarar og kennaranemar
Er ekki orðið tímabært að ráða tíma sínum sjálfur og kenna bara það sem maður er góður í? Aukakennari er fimm ára gamalt fyrirtæki sem sérhæfir sig í að útvega afleysingakennara vegna styttri og lengri forfalla í grunnskólum.
Spennandi valkostur fyrir kennara
- sem vilja kynnast ólíkum skólum og fjölbreyttum kennsluháttum
- sem vilja vera í hlutastarfi
- sem vilja hafa sveigjanlegan vinnutíma
- sem vilja vinna mikið
- sem vilja vinna lítið
Helstu verkefni og ábyrgð
- Helstu verkefnin eru að leysa af fastráðna kennara sem eru frá vegna forfalla . Bæði vantar á skrá kennara sem vilja kenna almenna kennslu og sérgreinar s.s list- verkgreinar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennsluréttindi
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
- Einlægur áhugi á að vinna með börnum.
- Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
Auglýsing birt28. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Eikarás 8, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiKennariMetnaðurSjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Árbær á Selfossi - Þroskaþjálfi/Iðjuþjálfi/Sérkennari
Hjallastefnan

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri íþrótta óskast
Leikskólinn Sjáland

Umsjónarkennari í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Stapaskóli – Aðstoðarskólastjóri
Reykjanesbær

Deildarstjóri í upplýsingatækni
Kópavogsskóli

Leikskólinn Eyrarskjól - Leikskólakennari/Leiðbeinandi
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Heilsuleikskólinn Urriðaból I

Leiðbeinandi í Ungmennahúsi Garðabæjar
Garðabær

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Krakkaborg

Stuðningur við börn í leikskóla
Waldorfskólinn Sólstafir

Frístundaleiðbeinandi í Lindaskóla
Lindaskóli

Tómstundafulltrúi
Vesturbyggð