
Sumarstörf - Kópavogsbær
Kópavogsbær býður upp á fjölbreytt sumarstörf á hverju ári fyrir 18 ára og eldri. Í boði eru m.a. störf í Þjónustumiðstöð, garðyrkju, skógrækt, sundlaugum, íþróttavöllum, sumarnámskeiðum fyrir börn, skapandi sumarstörf og á bæjarskrifstofum svo eitthvað sé nefnt.

Sumarstarf á íþróttavöllum
Sumarstarfsfólk óskast í viðhald og umhirðu íþróttavalla.
Starfsfólk á íþróttavöllum heyra undir stjórn flokksstjóra sem felur þeim störf á íþróttasvæðum.
Það eru 4 starfsstöðvar, Kópavogsvöllur, Fagrilundur, Versalavöllur og Kórinn.
Umsækjendur skulu vera 18 ára á árinu eða eldri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og umhirða íþróttavalla
- Sláttur, merking valla, umhirða íþrótta- og sparkvalla bæjarins
- Málningarvinna, viðhaldsvinna, umhirða gróðurs og ruslahreinsun
- Undirbúningur fyrir leiki og mót á íþróttasvæðum í bænum
- Þjónusta við íþróttafélög samkvæmt beiðni flokkstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjendur skulu vera 18 ára á árinu eða eldri
- Íslenskukunnátta mikilvæg
- Vinnuvélaréttindi eru æskileg
- Æskileg þekking á íþróttasvæðum í Kópavogi
Auglýsing birt23. janúar 2026
Umsóknarfrestur9. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Versalir 3, 201 Kópavogur
Vallakór 12-14
Furugrund 83, 200 Kópavogur
Dalsmári 7, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Vinnuvélaréttindi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)

Flokkstjóri á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Salalaug - Helgarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Salalaug - Fullt starf
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)

Akureyri og Fjallabyggð - Starfsmenn óskast í sorphirðu, gámaplan og allskonar/employee wanted
Íslenska gámafélagið ehf.

MS AKUREYRI - SUMARSTARF
Mjólkursamsalan

MS SELFOSS - SUMARSTARF
Mjólkursamsalan

Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur

Verkstjóri hjá Bygging og Viðhald
Bygging og Viðhald ehf

Kirkjugarðar Reykjavíkur - Fossvogsgarður
Kirkjugarðar Reykjavíkur

Starfsmaður í kjötvinnslu
Kjötkompaní ehf.

Spennandi sumarstörf hjá Rio Tinto Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf

Framleiðslustarf á Dalvík - vaktavinna / Production work in Dalvík - shift work
Sæplast Iceland ehf

Atvinna í boði
Reykjabúið ehf

Suðumaður á leiðiskóflum- Welder
HD Iðn- og tækniþjónusta