
Mjólkursamsalan
MS er í eigu kúabænda um allt land. Hlutverk félagsins er að taka við mjólk frá kúabændum og framleiða afurðir í takt við þarfir markaðarins. Félagið heldur úti öflugu söfnunar- og dreifikeri sem tryggir landsmönnum aðgang að ferskum mjólkurvörum.

MS AKUREYRI - SUMARSTARF
Mjólkursamasalan á Akureyri óskar eftir að ráða starfsfólk i afleysingar sumarið 2026. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf seinni partinn í maí og unnið fram í miðjan ágúst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiðslu- og pökkunarstörf
- Lagerstörf -lyftararéttindi kostur
- Umsækjendur þurfa að vera fæddir 2010 eða fyrr
Auglýsing birt23. janúar 2026
Umsóknarfrestur5. mars 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Súluvegur 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
Lagerstörf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

MS SELFOSS - SUMARSTARF
Mjólkursamsalan

Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur

Lagerstarfsmaður - fullt starf
Fóðurblandan

Starfskraftur á lager
Olíudreifing þjónusta

Verkstjóri hjá Bygging og Viðhald
Bygging og Viðhald ehf

Starfsfólk í vöruhús / Warehouse Operator
Alvotech hf

Kirkjugarðar Reykjavíkur - Fossvogsgarður
Kirkjugarðar Reykjavíkur

Almennt starf í vöruhúsi
Bakkinn vöruhótel

Starfsmaður í kjötvinnslu
Kjötkompaní ehf.

Lagermaður á lyftara
IKEA

Starfsmaður í fiskvinnslu - Fish Processing worker
Fiskvinnslan Drangur ehf.

Spennandi sumarstörf hjá Rio Tinto Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi