
Bakkinn vöruhótel
Bakkinn vöruhótel sérhæfir sig í vöruhýsingu, pökkun, vörumerkingu, afgreiðslu og dreifingu á vörum fyrir viðskiptavini sem kjósa að úthýsa sinni vöruhúsastarfsemi að einhverju eða öllu leyti.

Almennt starf í vöruhúsi
Bakkinn Vöruhótel leitar að hraustu og áræðanlegu starfsfólki í framtíðarstarf. Starfið felur í sér m.a. tiltekt og afgreiðslu á pöntunum, vörumóttöku og frágangi, auk annarra tilfallandi starfa í vöruhúsinu.
Bakkinn rekur tvo vel útbúin vöruhús í Klettagörðum 13 og Skarfagörðum 2.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hæfniskröfur:
- Ábyrgur einstaklingur
- 18 ára og eldri
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Lyftararéttindi eru kostur
- Gild ökuréttindi
Fríðindi í starfi
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Bakkans
- Afsláttarkjör hjá Elko, Lyfju, Krónunni og N1
- Styrkur til heilsueflingar
- Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt16. janúar 2026
Umsóknarfrestur16. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Skarfagarðar 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Afgreiðslu og lagerstarf.
Ólafur Gíslason og Co hf.

Starfsmaður í varahlutadeild
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Helgarstarfsfólk óskast - Fullt starf í boði yfir sumarið
Rent-A-Party

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Starfsmaður á lager í verksmiðju Freyju
Freyja

Afgreiðslustarf / útkeyrsla
ABC SKÓLAVÖRUR

Kjörbúðin Bolungarvík - verslunarstjóri
Kjörbúðin

Bílstjórar - FULLT STARF
Póstdreifing ehf.

Lagermaður á lyftara
IKEA

Verkstjóri timbursölu Fagmannaverslunar
Húsasmiðjan

Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft

Bílstjóri á dagrútu DHL í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf