
Kjörbúðin
Verslanir Kjörbúðarinnar eru 15 talsins og eru staðsettar á landsvísu. Við kappkostum að bjóða gott úrval, lágt verð og ferskar vörur á hverjum stað. Kjörbúðin gerir viðskiptavinum sínum kleift að versla daglega allar helstu nauðsynjavörur á samkeppnishæfu verði. Vikulega bjóðum við upp á girnileg og fjölbreytt tilboð og spannar úrvalið allt frá þurrvöru yfir fersk vöru.

Kjörbúðin Bolungarvík - verslunarstjóri
Ertu leiðtogi með áhuga á framúrskarandi þjónustu og góðum árangri? Kjörbúðin í Bolungarvík leitar að öflugum og virkum verslunarstjóra.
Vilt þú vera hluti af framúrskarandi liði og nýta hæfileika þína?
Helstu verkefni og ábyrgð
- Búa til góða upplifun fyrir viðskiptavini
- Leiðtogi í hópi starfsfólks
- Ráðningar og þjálfun í verslun
- Stjórna markaðs- og sölumálum í verslun
- Stýra vöruflæði í verslun
- Daglegt skipulag til að fylgja eftir verkferlum og gæðum
- Ábyrgð á rekstri verslunar með öllu sem það inniheldur
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Marktæk reynsla af stjórnun hjá verslunar- og/eða þjónustufyrirtæki
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Gott skipulag og skilningur á rekstri
- Geta starfað í hröðu umhverfi og tekið skjótt ákvarðanir
- Vilji til að þjálfa og hjálpa öðrum að þróast í starfi
- Marktæk reynsla af stjórnun hjá verslunar- og/eða þjónustufyrirtæki
- Styrkleiki í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og reglusemi
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
- Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
- Velferðarþjónusta Samkaupa
- Tækifæri til menntunar
Auglýsing birt13. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Bolungarvík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Weekday - Sales Advisor 8H/week
Weekday

Almennt starf í vöruhúsi
Bakkinn vöruhótel

ATVINNA Í BOÐI HELGAR- OG SUMARSTARF
Birgisson

Söluráðgjafi í verslun
Birgisson

Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz

Sumarstarf í verslun - BYKO Selfossi
Byko

Sölufulltrúi í verslun Stórhöfða 25. Helgar- og sumarstarf.
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni

Verslunarstjóri
Rafkaup

Viðskiptastjóri
Rapyd Europe hf.

Afgreiðslu og lagerstarf.
Ólafur Gíslason og Co hf.

Sölumaður sjúkravöru
Slysavarnafélagið Landsbjörg

Starfsmaður í varahlutadeild
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf