
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf
Íslyft / Steinbock þjónustan er elsta lyftaraþjónustufyrirtæki landsins og stærsti innflytjandi á tækjum og búnaði á Íslandi.
Við þjónum fjölbreyttum hópi viðskiptavina m.a. í fiskvinnslu, landbúnaði, verktökum, vöruhúsum, heildsölum, álverum og fleiri atvinnugreinum. Höfuðstöðvar félagsins eru á Kársnesi í Kópavogi og einnig er starfstöð á Akureyri.
Í dag er Íslyft / Steinbock Þjónustan talið með traustari fyrirtækjum landsins með áratuga reynslu á sínu sviði. Viðurkenningar Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki um áraraðir bera vott um þann árangur og orðspor sem fyrirtækið hefur skapað sér.

Starfsmaður í varahlutadeild
Hefur þú áhuga á lyfturum,dráttarvélum,vinnuvélum /öðrum tækjum?
Við leitum eftir öflugum starfsmanni í varahlutadeild fyrirtækisins.
Fyrirtækið býður breiða flóru af lyfturum í öllum stærðum og gerðum, ásamt úrval annara tækja.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Innkaup – Pantanir-Afgreiðsla
· Sala og kynning á vörum fyrirtækisins
· Samskipti við birgja og viðskiptavini
· Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
· Frumkvæði og drifkraftur
· Góð almenn tölvukunnátta
· Góð færni í ensku
· Góðir samskiptahæfileikar
· Reynsla og menntun sem nýtist í starf
· Skilyrði að vera íslensku mælandi
Auglýsing birt16. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Vesturvör 32A, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz

Sölufulltrúi í verslun Stórhöfða 25. Helgar- og sumarstarf.
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni

Verslunarstjóri
Rafkaup

Viðskiptastjóri
Rapyd Europe hf.

Afgreiðslu og lagerstarf.
Ólafur Gíslason og Co hf.

Sölumaður sjúkravöru
Slysavarnafélagið Landsbjörg

Helgarstarfsfólk óskast - Fullt starf í boði yfir sumarið
Rent-A-Party

Ferðaráðgjafi – sölumaður
Úrval Útsýn

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

VP of Sales
Treble Technologies

Söluráðgjafi Volvo Cars hjá Brimborg
Volvo á Íslandi | Brimborg

Þekkt barnafataverslun leitar að sölufulltrúa í fjölbreytt og skemmtilegt starf
Polarn O. Pyret