
Fóðurblandan
Lagerstarfsmaður - fullt starf
Fóðurblandan óskar eftir að ráða starfsmann á lager fyrirtækisins í Korngörðum.
Viðkomandi þarf að geta unnið vel undir álagi og hafa metnað fyrir því að halda vinnuumhverfinu snyrtilegu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta og samskipti við viðskiptavini
- Tiltekt, afgreiðsla og pökkun á pöntunum
- Vörumóttaka og frágangur
- Almenn lagerstörf
- Umhirða og eftirlit með tækjabúnaði og starfsstöð
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hreint sakavottorð
- Stundvísi
- Skipulögð og vönduð vinnubrögð
- Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
- Góð íslenskukunnátta
- Lyftarapróf er skilyrði
Auglýsing birt22. janúar 2026
Umsóknarfrestur5. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Korngarðar 12, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiLyftaraprófMetnaðurStundvísiVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

MS AKUREYRI - SUMARSTARF
Mjólkursamsalan

MS SELFOSS - SUMARSTARF
Mjólkursamsalan

Lager og afgreiðslustarf
Würth á Íslandi ehf

Starfsfólk í vöruhús
Ölgerðin

Starfskraftur á lager
Olíudreifing þjónusta

Tiltekt fyrir dreifingu á vörum
Álfasaga ehf

Starfsmaður í varahlutadeild
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Hlutastarf Sölu- og lagerstarf á Akureyri
BM Vallá

Starfsfólk í vöruhús / Warehouse Operator
Alvotech hf

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Kjörbúðin Keflavík verslunarstarf
Kjörbúðin

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin