
Kjörbúðin
Verslanir Kjörbúðarinnar eru 15 talsins og eru staðsettar á landsvísu. Við kappkostum að bjóða gott úrval, lágt verð og ferskar vörur á hverjum stað. Kjörbúðin gerir viðskiptavinum sínum kleift að versla daglega allar helstu nauðsynjavörur á samkeppnishæfu verði. Vikulega bjóðum við upp á girnileg og fjölbreytt tilboð og spannar úrvalið allt frá þurrvöru yfir fersk vöru.

Kjörbúðin Keflavík verslunarstarf
Kjörbúðin í Keflavík leitar eftir jákvæðum, duglegum og áreiðanlegum einstaklingi í fullt starf, viðkomandi þarf að hafa náð 18.ára aldri. Ráðningin er tímabundin til 30.4.2027.
Kjörbúðin er einstaklega skemmtilegur og líflegur vinnustaður og hentar starfið einstaklingum af öllum kynjum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við viðskiptavini og góð samskipti
- Afgreiðsla
- Áfyllingar á vörum
- Halda verslun snyrtilegri og skipulagðri
- Almenn störf tengd daglegum rekstri
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund
- Skipulögð vinnubrögð
- Stundvísi og áræðni
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
- Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
- Velferðaþjónusta til starfsmanna í boði
Auglýsing birt20. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hafnargata 51-55 51R, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Lager og afgreiðslustarf
Würth á Íslandi ehf

50% starf - A4 Kringlan
A4

Starfsfólk í vöruhús
Ölgerðin

Verslunarstjóri
Rafkaup

Lagerstarfsmaður - fullt starf
Fóðurblandan

Útilíf Kringlunni - Fullt starf
Útilíf

Starfskraftur á lager
Olíudreifing þjónusta

Starfsmaður í talningateymi
Byko

Nettó Borgarnesi - Sumarstörf
Nettó

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Laugarvörður - Kópavogslaug - Hlutastarf
Kópavogsbær

Tiltekt fyrir dreifingu á vörum
Álfasaga ehf