
Sumarstörf - Kópavogsbær
Kópavogsbær býður upp á fjölbreytt sumarstörf á hverju ári fyrir 18 ára og eldri. Í boði eru m.a. störf í Þjónustumiðstöð, garðyrkju, skógrækt, sundlaugum, íþróttavöllum, sumarnámskeiðum fyrir börn, skapandi sumarstörf og á bæjarskrifstofum svo eitthvað sé nefnt.

Sumarstarf - Salalaug - Fullt starf
Í Sundlauginni Versölum vinna 30 einstaklingar, 6 til 7 starfsmenn á hverri vakt. Laugin er opin virka daga frá kl. 06:30 til 22:00 og um helgar frá 08.00 til 20.00. Vinnan hefst 15 mín. fyrir opnun og lýkur 30 mín. eftir lokun. Unnið er á tveimur vöktum virka daga en einni vakt um helgar.
Starfsmenn fá námskeið í fyrstu hjálp, björgun og fleiru.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipta má störfum starfsmanna sundlaugar í þrjú svið, ÖRYGGI, ÞRIF og ÞJÓNUSTU
- Laugarvarsla með útisvæði og innlaugar sem öryggis- og þrifasvæði.
- Gætir öryggis og þrifa í bað- og búningsklefum.
- Afgreiðsla þar sem sala í laug og á ýmsum vörum fer fram, símsvörun, upplýsingagjöf, þrif og öryggiseftirlit.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsfólk sundlauga þarf að hafa náð 20 ára aldri.
- Góð sundkunnátta er áskilin, því laugarverðir verða að standast sundpróf, sem er svipað og 10. sundstig grunnskóla.
- Stundvísi, samstarfshæfni, reglusemi, vinnusemi, samviskusemi og þjónustulund.
- Sundlaugin Versölum er reyklaus vinnustaður.
Auglýsing birt13. janúar 2026
Umsóknarfrestur25. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Versalir 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
SamviskusemiStundvísiSundÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Vilt þú vaxa með okkur? Fjölbreytt störf í boði!
IKEA

ATVINNA Í BOÐI HELGAR- OG SUMARSTARF
Birgisson

Söluráðgjafi í verslun
Birgisson

Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Rafgeymasalan - Afgreiðsla og þjónusta
Rafgeymasalan ehf.

Saga Lounge Agent - Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli 2026
Icelandair

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Sumarstarf í verslun - BYKO Selfossi
Byko

Sumarstarf Timburafgreiðsla - BYKO Selfossi
Byko

Verslunarstjóri
Rafkaup