
Rafgeymasalan ehf.
Rafgeymasalan ehf. er þjónustumiðað fyrirtæki sem þjónustar öll ökutæki stór og smá, bifhjjól, báta, vinnuvélar, húsbíla, hjólhýsi, fellihýsi, varaaflgjafa, rafmagnsvespur, öryggiskerfi, brunakerfi og allt sem tengist rafgeymum í þessum tækjum. Álagsprófanir á rafgeymum og hleðslumælingar á alternatorum eru framkvæmdar á staðnum. Rafgeymasalan ehf. er upphaflega stofnuð árið 1948 svo við höfum þjónustað notendur rafgeyma í yfir 70 ár.
Rafgeymasalan - Afgreiðsla og þjónusta
Við óskum eftir metnaðarfullum einstakling í fullt starf.
Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini, rafgeymaskipti, vinnu við ferðavagna og önnur tilfallandi verkefni.
Þekking og áhugi á rafmagni og bifreiðum er mikill kostur.
Hæfniskröfur:
Þjónustulipurð er nauðsynleg
Sjálfstæði í vinnubrögðum, metnaður og vandvirkni.
Lipurð í samskiptum.
Íslenska er skilyrði, stundvísi og almenn reglusemi.
Vinnutími er frá 10:00 - 18:00 mánudaga til föstudaga.
Auglýsing birt16. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Dalshraun 17, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vilt þú vaxa með okkur? Fjölbreytt störf í boði!
IKEA

ATVINNA Í BOÐI HELGAR- OG SUMARSTARF
Birgisson

Söluráðgjafi í verslun
Birgisson

Þjónusta og viðhald tækjabúnaðar
Fastus

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Saga Lounge Agent - Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli 2026
Icelandair

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Sumarstarf í verslun - BYKO Selfossi
Byko

Sumarstarf Timburafgreiðsla - BYKO Selfossi
Byko

Verslunarstjóri
Rafkaup

Afgreiðslu og lagerstarf.
Ólafur Gíslason og Co hf.