
Fastus
Þann 1. janúar 2024 sameinuðust fyritækin Fastus, Expert, Expert kæling og GS Import undir einni kennitölu. Hið sameinaða félag heitir Fastus ehf. en skiptist í tvö meginsvið; Fastus heilsu og Expert. Af þessu tilefni hefur farið fram gagnger endurskoðun á útliti fyrirtækjanna og heildarásýnd.
Fastus ehf er framsækið þjónustufyrirtæki sem sér fyrirtækjum og stofnunum fyrir hágæða vörum, tækjum og búnaði.
Markmið okkar hefur frá upphafi verið að byggja upp lifandi fyrirtæki sem skarar fram úr á krefjandi markaði og vera fyrsti valkostur viðskiptavina, birgja og annarra samstarfsaðila. Forsenda þess er þekking, reynsla og metnaður starfsfólks sem nýtur þess að ná árangri og vaxa með hverju verki.
Nánari upplýsingar á www.fastus.is
Þjónusta og viðhald tækjabúnaðar
Við leitum að öflugum aðila fyrir tækniþjónustu og verkstæði Fastus í Reykjavík en fyrirtækið selur tækjabúnað til veitingastaða, hótela og stóreldhúsa sem og sérhæfðan tækjabúnað til heilbrigðisgeirans.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta og ráðgjöf varðandi fjölbreyttan tækjabúnað
- Tækniviðgerðir og reglubundið viðhald
- Greiningar og lausn tæknilegra vandamála
- Uppsetningar á tækjabúnaði
- Þjónustuheimsóknir til viðskiptavina, innan höfuðborgarsvæðisins og nágrenni. Starfinu fylgja einnig regluleg ferðalög utan höfuðborgarsvæðisins
Auglýsing birt9. janúar 2026
Umsóknarfrestur18. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Höfðabakki 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Rafvirki með áhuga á tækni og þróun
Orkusalan

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf

Tæknifólk-aðgangsstýringar
Securitas

Bílaþjónusta N1 leitar að liðsstyrk
N1

Öflugur vélvirki/vélfræðingur í Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Þúsundþjalasmiður / tæknimaður
Gluggar og Garðhús

Rafvirki, Rafmagnstæknifræðingur!
Þelamörk

Ljósleiðaratæknimaður - Norðurland
Netkerfi og tölvur ehf.

Starfsmaður á vatnsdeild Suðurnesjum
HS Veitur hf

brafa leitar að rafvirkjum
brafa

Söluráðgjafi
Rubix og Verkfærasalan