N1
N1
N1

Bílaþjónusta N1 leitar að liðsstyrk

Leitum að krafmiklum og áreiðanlegum liðsfélaga með reynslu af smáviðgerðum og smurþjónustu á þjónustuverkstæði okkar við Langatanga í Mosfellsbæ.

Helstu verkefni:

  • Afgreiðsla og ráðgjöf til viðskiptavina um smáviðgerðir, smur- og hjólbarða
  • Bílaviðgerðir (smáviðgerðir t.d bremsur, demparar o.þ.h.)
  • Smurþjónusta og almenn viðhaldsvinna
  • Mat og greining bilana
  • Hjólbarðaþjónusta (umfelgun, skipti, viðgerðir o.þ.h)

Hæfniskröfur:·

  • Reynsla af sambærilegu starfi (Viðgerðir og smur)
  • Sjálfsstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Gilt bílpróf
  • Þjónustulipurð og góð samskipahæfni·
  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
  • Íslenskukunnátta kostur en góð enskukunnátta skilyrði

Fríðindi í starfi:

  • Aðgangur að Velferðarþjónustu N1
  • Aðgangur að öflugu starfsmannafélagi
  • Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju


Umsóknarfrestur er til og með 23.janúnar 2026
Nánari upplýsingar um starfið veitir Hermann Elí Hreinsson forstöðumaður bílaþjónustu hjá [email protected]

Auglýsing birt9. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Langitangi 2, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar