
Rubix og Verkfærasalan
Rubix er leiðandi fyrirtæki í Evrópu sem dreifingaraðili á iðnaðarrekstrarvörum og er þekkt fyrir hágæðavörur og sveigjanlega þjónustu. Framúrskarandi þjónusta okkar ber fyrst og síðast að þakka góðu starfsfólki. Rubix á og rekur Verkfærasöluna en Verkfærasalan flytur inn vélar og verkfæri fyrir allar greinar iðnaðar og einstaklinga frá t.d. Milwaukee, Ryobi, Yato, Hultafors og Telwin. Verkfærasalan er með verslanir í Síðumúla í Reykjavik, á Akureyri og á Dalveginum í Kópavogi.

Söluráðgjafi
Rubix og Verkfærasalan leita að jákvæðum, metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til starfa í verslun okkar á Dalvegi 32. Ef þú hefur ástríðu fyrir sölu, leggur metnað í framúrskarandi þjónustu og vilt starfa hjá framsæknu og skemmtilegu fyrirtæki, þá gætir þú verið rétti aðilinn í teymið okkar.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Þjónusta og ráðgjöf við viðskiptavini
-
Sala og afgreiðsla í verslun
- Áfylling í verslun
-
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og jákvætt viðmót
- Framúrskarandi samskiptahæfni
- Reynsla eða menntun s.s. iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur
-
Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi
- Frumkvæði
-
Góð almenn tölvukunnátta
-
Góð færni í íslensku og ensku
Auglýsing birt7. janúar 2026
Umsóknarfrestur21. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 32, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMetnaðurMicrosoft Dynamics 365 Business CentralSamviskusemiSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkstjóri - smíðaverkefni
HH hús

Rafvirki með áhuga á tækni og þróun
Orkusalan

Áfylling um helgar á höfuðborgarsvæðinu
Ölgerðin

Söluráðgjafi í Fagmannaverslun og timbursölu
Húsasmiðjan

Sölufulltrúi í Blómval Skútuvogi
Blómaval

Bílabúðin / Stál og stansar – sölufulltrúi
Bílabúðin / Stál og stansar ehf.

Þjónusta og viðhald tækjabúnaðar
Fastus

Sölufulltrúi
Ísól ehf

Reykjavík - Sölufulltrúi, 30 ára og eldri
Papco

Tæknifólk-aðgangsstýringar
Securitas

Helgarstarf í gleraugnaverslun Eyesland í Kringlan
Eyesland Gleraugnaverslun

Lífeyris og tryggingaráðgjafi
Tryggingamiðlun Íslands