
Ísól ehf
Ísól ehf er framsækin heildsala sem hefur þjónustað iðnað á Íslandi í yfir 60 ár. Meginstarfsemi fyrirtækisins er heildsala á verkfærum, festingum og efnavöru á fyrirtækjamarkaði. Hjá Ísól vinnur metnarfullt starfsfólk sem leggur sig allt fram við að veita viðskiptavinum sínum afburða góða þjónustu.
Helstu viðskiptavinir fyrirtækisins eru verktakar, framleiðslufyrirtæki, þjónustufyrirtæki, endursöluaðilar o.f.l.

Sölufulltrúi
Við leitum eftir metnaðarfullum einstaklingi til að ganga til liðs við öflugt söluteymi okkar, hjá okkur vinnur samheldinn hópur sem gerir sitt allra besta að veita framúrskarandi þjónustu og söluráðgjöf til allra okkar viðskiptavina.
Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni á sölusviði sem eru bæði krefjandi og skemmtileg.
Ísól selur festingar, verkfæri, efnavöru, öryggisbúnað, vinnuföt og aðra rekstrarvöru til iðnaðarfólks og verslana um land allt.
Fullum trúnaði er heitið um umsóknir.
Vinnutími 08:00–16:00 alla virka daga
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta við viðskiptavini
- Styrkja viðskiptasambönd og öflun nýrra viðskiptavina
- Tilboðsgerð og eftirfylgni tilboða
- Heimsóknir og kynningar hjá viðskiptavinum
- Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af almennum sölustörfum - þó ekki skilyrði
- Mjög góð samskiptahæfni og rík þjónustulund
- Almenn góð tölvukunnátta
- Iðnmenntun er kostur
- Góð íslensku og ensku kunnátta
Auglýsing birt9. janúar 2026
Umsóknarfrestur23. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Ármúli 17, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurSölumennskaViðskiptasamböndÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Áfylling um helgar á höfuðborgarsvæðinu
Ölgerðin

Söluráðgjafi í Fagmannaverslun og timbursölu
Húsasmiðjan

Sölufulltrúi í Blómval Skútuvogi
Blómaval

Bílabúðin / Stál og stansar – sölufulltrúi
Bílabúðin / Stál og stansar ehf.

Reykjavík - Sölufulltrúi, 30 ára og eldri
Papco

Helgarstarf í gleraugnaverslun Eyesland í Kringlan
Eyesland Gleraugnaverslun

Lífeyris og tryggingaráðgjafi
Tryggingamiðlun Íslands

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Markaðssérfræðingur/ Marketing Specialist
Hefring Marine

Söluráðgjafi í fagmannadeild – Tengi Kópavogi
Tengi

Akureyri: Söluráðgjafi fagsölusviðs
Húsasmiðjan

Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland