
Bílabúð Benna
Bílabúð Benna er þjónustufyrirtæki bílaáhugamannsins. Fyrirtækið var stofnað árið 1975 flytur inn og selur vara- og fylgihluti í allar tegundir bifreiða.
Bílabúð Benna er umboðsaðili bílaframleiðendanna Porsche og KGM auk þess að bjóða uppá úrval auka og varahluta auk þjónustu við bílamerkin Chevrolet, Opel, SsangYong og Daewoo.
Bílabúð Benna er systurfyrirtæki bílaleigunnar Sixt og Nesdekk. Fyrirtækið er starfrækt í Reykjavík en er með umboðssölu bíla á Akureyri, Selfossi og Akureyri ásamt þjónustusamning við verkstæði um allt land.

Við leitum að færum höndum á breytingaverkstæði.
Ertu flinkur/flink í höndunum? Við leitum að aðila sem er til í að leggja sig fram, læra, vaxa í starfi og vera hluti af okkar frábæra teymi. Þetta er tilvalið tækifæri að takast á við nýja hluti og vinna með okkur að breytingum á jeppum frá KGM.
Um er að ræða framtíðarstarf. Umsóknafrestur er til og með 28. febrúar, en nánari upplýsingar um starfið veitir Guðbjartur, þjónustustjóri, [email protected].
Við hvetjum alla til að sækja um sem sjá sig í þessu skemmtilega starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vinna við breytingar á KGM jeppum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bakgrunnur úr bílgreinum eða brennandi áhugi á bílum
- Framúrskarandi þjónustulund
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Útsjónarsemi og sjálfstæð vinnubrögð
Auglýsing birt29. janúar 2026
Umsóknarfrestur28. febrúar 2026
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Tangarhöfði 8-12
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiAðlögunarhæfniBilanagreiningBílvélaviðgerðirBlikksmíðiDrifkrafturFagmennskaFljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniLogsuðaMannleg samskiptiMetnaðurNákvæmniÖkuréttindiRennismíðiSjálfstæð vinnubrögðSnyrtimennskaStálsmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Afgreiðsla - Mosfellsbæ
Mosfellsbakarí

Sumarstarf á heimili fyrir fólk með fatlanir
Sumarstörf - Kópavogsbær

Verkstæðisformaður
Kraftur hf.

Sumarstörf 2026 - Þvottahús
Landspítali

Leikskólinn Langholt - mötuneyti
Skólamatur

Bifreiðasmiður
Toyota

Hópstjóri á verkstæði
Hekla

Skagafjörður/Sauðárkrókur: Meiraprófsbílstjóri óskast á ruslabíl / C driver on garbage truck
Íslenska gámafélagið ehf.

Akureyri og Fjallabyggð - Starfsmenn óskast í sorphirðu, gámaplan og allskonar/employee wanted
Íslenska gámafélagið ehf.

Bifvélavirki fyrir Max1/Vélaland
MAX1 | VÉLALAND

Aðstoð á Tannlæknastofu
Skurðtækni ehf

Skemmtilegt starf í sveitinni
Andrastaðir