
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á sérhæfðri endurhæfingardeild aldraðra
Við á sérhæfðri endurhæfingardeild aldraðra á Landakoti leitum eftir kraftmiklum hjúkrunarfræðingi í starf aðstoðardeildarstjóra. Hér er um spennandi tækifæri að ræða þar sem áhersla er á endurhæfingu og að auka lífsgæði einstaklinga eftir bráð veikindi.
Deildin rúmar 16-18 sjúklinga til endurhæfingar og ríkir góður starfsandi og mikil samheldni innan hópsins. Deildin var endurnýjuð 2020 og vinnuaðstæður góðar og deildin vel búin tækjum. Landkot er staðsett í rólegu og rótgrónu hverfi miðsvæðis í Reykjavík, andinn í húsinu er einstakur og nálægð við mannlíf miðborgarinnar er kostur eftir góða vinnudaga. Landakot er inngildandi vinnustaður.
Starfshlutfall er 100% og er starfið laust 1. febrúar 2026 eða samkvæmt nánara samkomulagi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur
Sýn og hæfni til að leiða faglega þróun hjúkrunar og gæða- og öryggismál
Hæfileiki til þverfaglegrar teymisvinnu og sjálfstæði í starfi
Sveigjanleiki og góð aðlögunarhæfni
Mjög góð hæfni í samskiptum og jákvætt viðmót
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
Góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar og mótun liðsheildar
Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum
Ber ábyrgð á framkvæmd hjúkrunar, rekstri og mönnun deildar í fjarveru deildarstjóra
Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi sem og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun
Leiðir umbótaverkefni og teymisvinnu deildar
Heldur utan um verknám hjúkrunarnema á deild
Heildræn hjúkrun og samstarf við sjúklinga og aðstandendur
Auglýsing birt16. janúar 2026
Umsóknarfrestur27. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Túngata, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Sumarstörf 2026 - Umönnun á Landakoti
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunardeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á öldrunardeild Landakoti
Landspítali

Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Sjúkraliði á öldrunardeild Landakoti
Landspítali

Sumarstörf 2026 í Geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Nemi í sjúkraþjálfun
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Iðjuþjálfanemi
Landspítali

Sálfræðingur á göngudeild barna- og unglingageðdeildar - ADHD-greiningar unglinga
Landspítali

Sjúkraliði á dagdeild gigtlækninga
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Iðjuþjálfi á Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL)
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar á 1. ári
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri í ferliþjónustu réttar- og öryggisgeðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Býtibúr
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Lóðaumsjón
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt starf á göngudeild þvagfæra
Landspítali

Sjúkraliðar - dagvinna á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi óskast á lyflækningadeild
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Starfsmannasjúkraþjálfari - vinnuvernd og heilsuefling
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 2. námsári
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á legudeild minnisraskana á Landakoti
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali

Sérfræðilæknir í ristil- og endaþarmsskurðlækningum
Landspítali

Verkefnastjóri á verkefnastofu
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Býtibúr
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Þjónustustjóri á Svefnmiðstöð
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsári
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri - klíniskur leiðtogi á Svefnmiðstöð
Landspítali

Sjúkraliði á dag- og göngudeild Hjartagáttar
Landspítali

Sjúkraliði í vaktavinnu á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali

Skrifstofustarf í innheimtu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Sjúkraliðar á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunardeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á öldrunardeild Landakoti
Landspítali

Deildarstjórar óskast til starfa
Heilsuvernd

Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa
Heilsuvernd

Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri - Laugarás
Hrafnista

Vaktstjórar sumarstarf - Hjúkrunar- og læknanemar
Sóltún heilbrigðisþjónusta

Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar á 1. ári
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri í ferliþjónustu réttar- og öryggisgeðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í augnaðgerðum - Lentis ehf
Augnlæknar Reykjavíkur

Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt starf á göngudeild þvagfæra
Landspítali