
Augnlæknar Reykjavíkur
Hjá Augnlæknum Reykjavíkur starfa 11 sérfræðingar í augnlækningum auk 6 annarra starfsmanna.
Sérfræðingar okkar sinna almennri augnlæknaþjónustu auk flestra undirsérgreina augnlækninga. Meirihluti þeirra starfar jafnframt við augnskurðlækningar á Augndeild Landspítala og Handlæknastöðinni í Glæsibæ.
Augnlæknar Reykjavíkur fagna í ár 20 ára starfsafmæli. Fyrirtækið stendur á gömlum merg en hyggur jafnframt á miklar endurbætur á komandi misserum.

Hjúkrunarfræðingur í augnaðgerðum - Lentis ehf
Vilt þú vinna með okkur í nýrri og glæsilegri aðstöðu við augnaðgerðir? Við leitum að hjúkrunarfræðingi í hlutastarfi, starfshlutfall 60% eða skv. samkomulagi. Samkeppnishæf laun í boði.
Lentis ehf rekur aðstöðu til augnaðgerða í glænýju húsnæði Augnlækna Reykjavíkur. Við stefnum á að hefja starfsemi þar 1. mars.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samvinna með augnskurðlæknum á skurðstofu
- Þátttaka í móttöku, umönnun og fræðslu skjólstæðinga fyrir og eftir aðgerðir
- Samskipti við skjólstæðinga
- Þátttaka í umsjón tækjabúnaðar og áhalda
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsleyfi sem hjúkrunarfræðingur
- Reynsla af augnaðgerðum er kostur
Auglýsing birt14. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaValkvætt
Staðsetning
Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hjúkrunarfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á sérhæfðri endurhæfingardeild aldraðra
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunardeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á öldrunardeild Landakoti
Landspítali

Deildarstjórar óskast til starfa
Heilsuvernd

Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa
Heilsuvernd

Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri - Laugarás
Hrafnista

Vaktstjórar sumarstarf - Hjúkrunar- og læknanemar
Sóltún heilbrigðisþjónusta

Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar á 1. ári
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri í ferliþjónustu réttar- og öryggisgeðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt starf á göngudeild þvagfæra
Landspítali