Sóltún heilbrigðisþjónusta
Sóltún heilbrigðisþjónusta
Sóltún heilbrigðisþjónusta

Vaktstjórar sumarstarf - Hjúkrunar- og læknanemar

Viltu vera sólarmegin í sumar?

Gefandi starf og dýrmæt starfsreynsla !

Við leitum að nemendum í hjúkrunar- og læknisfræði í störf vaktstjóra í sumar á hjúkrunarheimili okkar á Sólvangi í Hafnarfirði og Sóltúni í Reykjavík.

Nemar sem lokið hafa áfanga í lyfjafræði geta tekið vaktir vakstjóra undir leiðsögn hjúkrunarfræðings.

Starfshlutfall og vaktafyrirkomulag samkomulagsatriði.

Umsækjendur þurfa að vera með góða íslenskunnáttu (C1/C2) og hreint sakavottorð.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn störf hjúkrunarfræðinga
  • Skráning á hjúkrunarmeðferðum
  • Þátttaka í teymisvinnu
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nemi í hjúkrunar- eða læknisfræði
  • Lyfjafræðiáfanga lokið
  • Góð samskiptahæfni & fagleg vinnubrögð
  • Jákvæðni og metnaður í starfi
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur
  • Velferðartorg
  • Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt15. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sóltún 2, 105 Reykjavík
Sólvangsvegur 2, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar