
Sóltún heilbrigðisþjónusta
Undir merkjum Sóltúns heilbrigðisþjónustu er m.a. rekið hjúkrunarheimilið Sóltún við Sóltún 2, hjúkrunarheimilið Sólvangur í Hafnafirði auk endurhæfingarþjónustu og heimaþjónustu.

Vaktstjórar sumarstarf - Hjúkrunar- og læknanemar
Viltu vera sólarmegin í sumar?
Gefandi starf og dýrmæt starfsreynsla !
Við leitum að nemendum í hjúkrunar- og læknisfræði í störf vaktstjóra í sumar á hjúkrunarheimili okkar á Sólvangi í Hafnarfirði og Sóltúni í Reykjavík.
Nemar sem lokið hafa áfanga í lyfjafræði geta tekið vaktir vakstjóra undir leiðsögn hjúkrunarfræðings.
Starfshlutfall og vaktafyrirkomulag samkomulagsatriði.
Umsækjendur þurfa að vera með góða íslenskunnáttu (C1/C2) og hreint sakavottorð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn störf hjúkrunarfræðinga
- Skráning á hjúkrunarmeðferðum
- Þátttaka í teymisvinnu
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nemi í hjúkrunar- eða læknisfræði
- Lyfjafræðiáfanga lokið
- Góð samskiptahæfni & fagleg vinnubrögð
- Jákvæðni og metnaður í starfi
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
- Velferðartorg
- Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt15. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Sóltún 2, 105 Reykjavík
Sólvangsvegur 2, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FagmennskaJákvæðniMannleg samskiptiSamviskusemiStundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar á 1. ári
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri í ferliþjónustu réttar- og öryggisgeðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í augnaðgerðum - Lentis ehf
Augnlæknar Reykjavíkur

Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt starf á göngudeild þvagfæra
Landspítali

Sjúkraliðar - dagvinna á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Deildarstjóri á legudeild á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Hjúkrunarfræðingur á Sjúkradeild á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Fagmenntaður ráðgjafi í Bergið headspace
Bergið headspace