Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsári

Laus eru til umsóknar störf læknanema á Landspítala fyrir sumarið 2026. Tvö tímabil eru í boði. Annars vegar er það 26. maí - 9. ágúst og hins vegar 29. júní - 6. september (upphafs- og lokadagur er samkomulagsatriði). Um er að ræða störf innan ýmissa sérgreina læknisfræðinnar. Hér geta læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsári lagt inn umsókn.

Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfa samkvæmt starfslýsingu læknanema á Landspítala
  • Tekur þátt í teymisvinnu og göngudeildarvinnu, eftir því sem við á
  • Aðstoðar við sjúkdómsgreiningu, meðferð og eftirfylgd sjúklinga, undir stjórn sérnámslækna og sérfræðilækna og á ábyrgð yfirlæknis viðkomandi deildar eða einingar
  • Aðstoðar við að veita sjúklingum bestu mögulegu læknisþjónustu sem tök eru á að veita hverju sinni
  • Skráir í sjúkraskrá undir leiðsögn lækna og fer eftir reglum um skráningu lækna í sjúkraskrá
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hafa lokið a.m.k. 4 ára læknisfræðimenntun við upphaf starfs
  • Geta unnið á skilgreindu tímabili sem auglýst er eftir læknanema
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi
  • Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni
  • Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku
Auglýsing birt9. janúar 2026
Umsóknarfrestur26. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Þjónustustjóri á Svefnmiðstöð
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri - klíniskur leiðtogi á Svefnmiðstöð
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á dag- og göngudeild Hjartagáttar
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði í vaktavinnu á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustarf í innheimtu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 2.-4. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Ertu hjúkrunarfræðingur með áhuga á gagnagreiningu?
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Innköllunarstjóri á göngudeild þvagfæraskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar óskast á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild! - möguleiki á næturvinnu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar - Spennandi störf á lungnadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingar - Fjölbreytt störf
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í réttarmeinafræði
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í geðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í barnalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á endurhæfingardeild Grensási
Landspítali
Landspítali
Íþróttafræðingur á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - hlutastörf með námi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðanemar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar hjarta-, lungna- og augnskurðdeildar og nýrnalækningadeildar 12G
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeild
Landspítali
Landspítali
Deildarstjóri í ónæmisfræði
Landspítali
Landspítali
Deildarstjóri í meinafræði
Landspítali
Landspítali
Deildarstjóri í Blóðbankanum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1. ári - Sumarstörf 2026
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfar í geðþjónustu
Landspítali