
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Skrifstofustarf í innheimtu
Landspítali óskar eftir að ráða jákvæðan og drífandi einstakling til að sinna verkefnum í innheimtu í deild reikningsskila og fjárstýringar.
Reikningsskil og fjárstýring heyra undir rekstrar- og mannauðssvið Landspítala. Meginhlutverk deildarinnar snúa að innheimtu, gjaldskrármálum, afstemmingum, uppgjörum og greiðslu reikninga. Deildin er með aðsetur í Skaftahlíð, 105 Reykjavík ásamt öðrum stoðsviðum Landspítala.
Leitað er eftir jákvæðum og drífandi einstaklingi með ríka þjónustulund, sem er reiðubúinn að takast á við spennandi verkefni í krefjandi starfsumhverfi Landspítala. Starfshlutfall er 100% og æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
Menntunar- og hæfniskröfur
Jákvæð viðhorf og mjög góð samskiptahæfni
Geta til að starfa undir álagi og sjálfstæði í vinnubrögðum
Mikil tölvufærni, sérstaklega í Excel
Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Helstu verkefni og ábyrgð
Samskipti við sjúklinga og aðstandendur, fyrirtæki og stofnanir í tengslum við innheimtu
Svara fyrirspurnum í síma og tölvupósti
Önnur tilfallandi verkefni
Auglýsing birt9. janúar 2026
Umsóknarfrestur19. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Þjónustustjóri á Svefnmiðstöð
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsári
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri - klíniskur leiðtogi á Svefnmiðstöð
Landspítali

Sjúkraliði á dag- og göngudeild Hjartagáttar
Landspítali

Sjúkraliði í vaktavinnu á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Sjúkraliðar á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 2.-4. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Ertu hjúkrunarfræðingur með áhuga á gagnagreiningu?
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Innköllunarstjóri á göngudeild þvagfæraskurðlækninga
Landspítali

Sjúkraliðar óskast á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild! - möguleiki á næturvinnu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Sjúkraliðar - Spennandi störf á lungnadeild Fossvogi
Landspítali

Geislafræðingar - Fjölbreytt störf
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali

Sérnámsstöður í réttarmeinafræði
Landspítali

Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali

Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum
Landspítali

Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í geðlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali

Sérnámsstöður í barnalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali

Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Sjúkraliði á endurhæfingardeild Grensási
Landspítali

Íþróttafræðingur á Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - hlutastörf með námi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sjúkraliðanemar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar hjarta-, lungna- og augnskurðdeildar og nýrnalækningadeildar 12G
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeild
Landspítali

Deildarstjóri í ónæmisfræði
Landspítali

Deildarstjóri í meinafræði
Landspítali

Deildarstjóri í Blóðbankanum
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1. ári - Sumarstörf 2026
Landspítali

Iðjuþjálfar í geðþjónustu
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Cargo Agent í vöruhúsi - Sumarstörf 2026
Icelandair

Account manager - Innkaupaaðilar í aðfangakeðju. Tímabundin störf
Icelandair

Sölufulltrúi í Blómval Skútuvogi
Blómaval

Afgreiðslustarf
Hafið Hlíðasmára ehf.

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Controller í GOC - Sumarstarf 2026
Icelandair

Gagnasöfnun - spyrlar
Hagstofa Íslands

Helgarstarf í gleraugnaverslun Eyesland í Kringlan
Eyesland Gleraugnaverslun

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Markaðssérfræðingur/ Marketing Specialist
Hefring Marine

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri BHM
BHM

Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland