Icelandair
Icelandair
Icelandair

Controller í GOC - Sumarstarf 2026

***English below***

Icelandair leitar að öflugum einstaklingum í fjölbreytilegt starf Controller í GOC. Um er að ræða sumarstarf 2026. Deildin tilheyrir flugrekstrarsviði og er starfsstöðin í nýjum höfuðsvöðvum Icelandair í Hafnarfirði.
Mikil áhersla er lögð á þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum til að tryggja jákvæða upplifun farþega.


Starfssvið:

  • Controller er ábyrgur fyrir samræmingu flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli
  • Umsjón og eftirfylgni er varðar þjónustu við viðskiptavini
  • Tengiliður Icelandair við ISAVIA
  • Samræmir upplýsingastreymi innan Airport Operation
  • Situr á daglegum upplýsingafundum með viðeigandi aðilum
  • Situr á daglegum „on time“ fundum með viðeigandi aðilum
  • Skýrslugerð er varðar stöðvarstundvísi og seinkunarskýringar
  • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfnikröfur:

  • Stúdentspróf og/eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Þekking á starfsemi flugvallarins
  • 20 ára lágmarksaldur
  • Almenn ökuréttindi
  • Góð íslensku- og enskukunnátta í máli og riti, önnur tungumálakunnátta er kostur
  • Góð tölvukunnátta
  • Útsjónarsemi, heiðarleiki og stundvísi
  • Geta til þess að vinna undir álagi
  • Jákvætt hugafar og rík þjónustulund
  • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar


Umsóknarfrestur er til og með 15.febrúar 2026


Stefna Icelandair er að stuðla að jafnrétti og fjölbreytileika á meðal starfsfólks og hvetur einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um.


Nánari upplýsingar veita:
Sandra María Ólafsdóttir, Manager, [email protected]
Rebekka Gísladóttir, People Manager, [email protected]

*********************************************

Icelandair is looking for passionate individuals in the diverse position of Controller in GOC. This is a temporary summer position. The work is shift-based. The department is part of Airport Operations, and the workplace is located at Icelandair HQ in Hafnarfjörður.
We place great emphasis on strong customer service and good communication skills to guarantee our passengers a welcoming and positive experience.

Responsibilities include:

  • Controller is responsible for coordinating ground handling at Keflavík Airport
  • Supervision and follow-up regarding customer service
  • Liaise with ISAVIA
  • Coordinate information flow within Airport Operations
  • Sits in on daily briefings with relevant parties
  • Sits in on daily „on time„meetings with relevant parties
  • Reporting on station punctuality and delays
  • Other duties as requested

Qualifications:

  • High-school diploma
  • Knowledge of airport´s operations
  • Minimum age 20 years old
  • Valid driving license
  • Good Icelandic and English language skills, written and spoken, other language skills are an advantage
  • Good computer skills
  • Resourcefulness, honesty, and punctuality
  • Ability to work under pressure
  • Positive mindset and excellent customer service skills
  • Organisational and managerial skills

The application deadline is February 15th. 2026.


Icelandair upholds a policy of promoting equality and diversity within its workforce,encouraging individuals of all genders to apply for this position.


For further information please contact:
Sandra María Ólafsdóttir, Manager, [email protected]
Rebekka Gísladóttir, People Manager, [email protected]

Auglýsing birt8. janúar 2026
Umsóknarfrestur15. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Flugvellir 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar