
VÍS
VÍS er framúrskarandi vinnustaður með einstaka vinnustaðamenningu.
Við erum fyrirmyndarfyrirtæki, leggjum áherslu á jafnrétti og höfum útrýmt launamun kynjanna.
Við sköpum tækifæri fyrir starfsfólkið okkar til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi. Við bjóðum upp á nýsköpunarumhverfi og elskum hugrekki.
VÍS ætlar að breyta því hvernig tryggingar virka og þannig fækka slysum og tjónum. Við leggjum ríka áherslu á sjálfbærni því við vitum að það er framtíðin.

Sérfræðingur í persónutjónum
Við leitum að metnaðarfullum sérfræðingi með lögfræðimenntun eða sambærilega reynslu sem mun tilheyra öflugum hópi persónutjóna. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og hentar einstaklingum sem eru með framúrskarandi þjónustulund, ríka umbótahugsun og góða samskiptahæfni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina
- Skráning og úrvinnsla persónutjóna, mat á bótaskyldu og uppgjör bóta
- Ráðgjöf til starfsfólks
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lögfræðimenntun eða sambærileg menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
- Þekking á skaðabótarétti og vátryggingarétti er kostur
- Framúrskarandi þjónustulund, ástríða og metnaður fyrir því að veita úrvals þjónustu
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Skipulag og fagmennska í vinnubrögðum
- Góð færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku
Fríðindi í starfi
- Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu
- Virkt starfsmannafélag sem veitir m.a. aðgang að orlofshúsum
- Árlegur líkamsræktarstyrkur
- Frábært mötuneyti
- Samgöngustyrkur vegna vistvænna samgangnaHeilsufarsskoðun, bólusetning og heilsueflandi fræðsla
- Tækifæri til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi
Auglýsing birt7. nóvember 2025
Umsóknarfrestur23. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FagmennskaFrumkvæðiMannleg samskiptiMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)
Sambærileg störf (12)

Lögfræðingur í regluvörslu
Arion banki

Starfsmaður á skrifstofu Útilífs
Útilíf

Verkefnastjóri á launadeild
Landspítali

Ráðgjafi einstaklinga - Austurland
Íslandsbanki

Tækniteiknari
Ístak hf

BIM sérfræðingur
Ístak hf

Sérfræðingur í málefnum leik- og grunnskóla
Mennta- og barnamálaráðuneyti

TDK Foil leitar eftir starfsmanni í móttöku fyrirtækisins á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Aðstoðarmaður dómara við Hæstarétt
Hæstiréttur Íslands

Sérfræðingur á Úrræða- og þjónustusviði VIRK
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Þjónustufulltrúi - Geðheilsuteymi taugaþroskaraskana HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins