VÍS
VÍS
VÍS

Okkur vantar liðsauka í tjónaþjónustu VÍS í Reykjavík

Við leitum við að öflugum liðsmanni sem mun tilheyra hópi starfsfólks munatjóna í Reykjavík. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og hentar einstaklingum sem eru með framúrskarandi þjónustulund og góða samskiptahæfni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina í gegnum síma, netspjall, tölvupóst og á þjónustuskrifstofu 
  • Veita ráðgjöf til viðskiptavina þegar þeir lenda í tjónum og upplýsingar um næstu skref 
  • Ráðgjöf til innri viðskiptavina 
    • Úrvinnsla tjóna, skráning og mat á bótaskyldu 
    • Önnur tilfallandi verkefni 
    Menntunar- og hæfniskröfur
    • Framúrskarandi þjónustulund, ástríða og metnaður fyrir því að veita úrvals þjónustu 
    • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi 
    • Skipulag og fagmennska í vinnubrögðum 
    • Góð færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku 
    • Iðnmenntun eða háskólamenntun sem nýtist í starfi
    Fríðindi í starfi
    • Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu

    • Virkt starfsmannafélag sem veitir m.a. aðgang að orlofshúsum

    • Árlegur líkamsræktarstyrkur

    • Samgöngustyrkur vegna vistvænna samgangna

    • Heilsufarsskoðun, bólusetning og heilsueflandi fræðsla

    • Tækifæri til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi

    Auglýsing birt29. október 2025
    Umsóknarfrestur9. nóvember 2025
    Tungumálahæfni
    EnskaEnska
    Nauðsyn
    Mjög góð
    ÍslenskaÍslenska
    Nauðsyn
    Meðalhæfni
    Staðsetning
    Ármúli 3, 108 Reykjavík
    Starfstegund
    Hæfni
    PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
    Vinnuumhverfi
    Starfsgreinar
    Starfsmerkingar