
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtlasjúkdóma
Göngudeild innkirtlasjúkdóma óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa í innkirtlateymi með áherslu á hjúkrun einstaklinga með sykursýki. Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingi sem þrífst á spennandi verkefnum, sýnir þjónustulund, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum auk þess að eiga auðvelt með að vinna í teymi.
Deildin er staðsett í nýuppgerðu húsnæði á Eiríksstöðum, Eiríksgötu 5. Á deildinni starfar öflugt teymi heilbrigðisstarfsfólks með sterka framtíðarsýn á þjónustu við sjúklinga þar sem unnið er eftir gagnreyndri þekkingu. Áhersla er á tækninýjungar og fjarþjónustu. Við leggjum metnað í að veita góða aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum deildarinnar.
Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar
Skipulögð, sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
Íslenskukunnátta er áskilin
Reynsla af sárameðferð er kostur
Helstu verkefni og ábyrgð
Sérhæfð hjúkrun einstaklinga með sykursýki
Eftirlit, fræðsla og stuðningur við skjólstæðinga
Virk þátttaka í teymisvinnu
Ráðgjöf til heilbrigðisstarfsmanna
Innkirtlarannsóknir
Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra
Auglýsing birt5. september 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Eiríksgata 5, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Forstöðulæknir bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á næturvaktir - Vöknun Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi Landspítala
Landspítali

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðadagdeild lyflækninga B1 Fossvogi
Landspítali

Sjúkraliðanemar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - hlutastörf með námi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliði á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali

Blóðbankinn auglýsir eftir náttúrufræðingi með starfsleyfi
Landspítali

Læknar í sérnámsgrunni á Íslandi
Landspítali

Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfi
Landspítali

Sérfræðinám í hjúkrun og ljósmóðurfræði á Landspítala
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar - Vöknun Hringbraut
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku, svefnmiðstöð í Fossvogi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Sjúkrahóteli
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í myndgreiningu
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í skurðlækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Líknardeild
Landspítali

Ert þú sjúkraliðaneminn sem við leitum eftir?
Landspítali

Skrifstofumaður hjá geislameðferð krabbameinsþjónustu
Landspítali

Skrifstofumaður - Lyflækningar krabbameina
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Lyflækningar krabbameina
Landspítali

Sjúkraliði á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali

Gæðastjóri Veitingaþjónustu
Landspítali

Skrifstofustarf hjá ræstingaþjónustu
Landspítali

Aðstoðarmaður talmeinafræðinga á endurhæfingardeild Grensási
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali

Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Líffræðingur - sameindameinafræði - meinafræðideild
Landspítali

Talmeinafræðingur óskast á Landspítala
Landspítali

Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausna
Landspítali

Sérfræðilæknir á Sýkla- og veirufræðideild (SVEID)
Landspítali

Auglýst eftir almennum læknum á Sýkla- og veirufræðideild (SVEID)
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetu
Landspítali

Sálfræðiþjónusta - Sálfræðingur í áfallateymi geðþjónustu
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar- Hrafnista Nesvellir
Hrafnista

Sérfræðingur í áhættumati persónutrygginga
TM

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í Lautina á Akureyri - athvarf fyrir fólk með geðraskanir
Akureyri

Teymisstjóri í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði á næturvaktir - Vöknun Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi Landspítala
Landspítali

Skólahjúkrunarfræðingur
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðadagdeild lyflækninga B1 Fossvogi
Landspítali

Sjúkraliðanemar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - hlutastörf með námi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali