
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Aðstoðarmaður talmeinafræðinga á endurhæfingardeild Grensási
Við óskum eftir að ráða aðstoðarmann talmeinafræðinga á endurhæfingardeild Grensási.
Á deildinni starfar samhentur hópur tíu talmeinafræðinga sem sinna fjölbreyttum og spennandi störfum víða um spítalann. Helstu verkefni talmeinafræðinga á endurhæfingadeild Grensási eru greining, meðferð og ráðgjöf vegna tal- og máltruflana og greining, meðferð og ráðgjöf vegna kyngingartregðu.
Um er að ræða tímabundið starf til eins árs. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi skilyrði
Hæfni í mannlegu samskiptum, frumkvæði og jákvætt viðhorf
Hæfni til að starfa sjálfstætt og í hóp
Mjög góð íslenskukunnátta
Mjög góð tölvukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefni í samráði við yfirtalmeinafræðing og talmeinafræðinga á starfsstöð sem geta bæði falið í sér almenn og sértæk skrifstofustörf og eftirfylgd með þjálfun
Þverfagleg teymisvinna
Sérhæfð verkefni sem heyra undir fagsvið talmeinafræði, s.s. gerð meðferðar- og fræðsluefnis
Önnur tilfallandi verkefni
Auglýsing birt27. ágúst 2025
Umsóknarfrestur10. september 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (49)

Skrifstofumaður hjá geislameðferð krabbameinsþjónustu
Landspítali

Skrifstofumaður - Lyflækningar krabbameina
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Lyflækningar krabbameina
Landspítali

Sjúkraliði á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali

Gæðastjóri Veitingaþjónustu
Landspítali

Skrifstofustarf hjá ræstingaþjónustu
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali

Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Líffræðingur - sameindameinafræði - meinafræðideild
Landspítali

Talmeinafræðingur óskast á Landspítala
Landspítali

Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausna
Landspítali

Sérfræðilæknir á Sýkla- og veirufræðideild (SVEID)
Landspítali

Auglýst eftir almennum læknum á Sýkla- og veirufræðideild (SVEID)
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtlasjúkdóma
Landspítali

Verkefnastjóri á skrifstofu bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali

Sálfræðiþjónusta - Sálfræðingur í áfallateymi geðþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á bráðalyflækningadeild Fossvogi
Landspítali

Starf í deildaþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í móttöku svæfingardeildar Hringbrautar
Landspítali

Sjúkraliðar í blóðtökuþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Legudeild lyndisraskana á Kleppi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali

Pediatric Oncologist - Children's Hospital in Iceland
Landspítali

Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum barna á Barnapítala Hringsins
Landspítali

Sérfræðilæknir í heimilislækningum eða lyflækningum með áhuga á innkirtlalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í klínískri ónæmisfræði og/ eða blóðgjafafræði
Landspítali

Medical doctor with specialization in Immunology & Transfusion Medicine at Landspitali, Reykjavik, Iceland
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali