
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?
Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.
- Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur
- Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt
Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.
Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Íslensku- og enskukunnátta
Almenn tölvukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum
Auglýsing birt1. maí 2025
Umsóknarfrestur29. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (45)

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali

Ertu sérfræðingur í gjörgæsluhjúkrun?
Landspítali

Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali

Sálfræðingur á göngudeild barna- og unglingageðdeildar
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á kvenlækningadeild
Landspítali

Klínískur lyfjafræðingur
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara í Fossvogi
Landspítali

Pediatric Oncologist - Children's Hospital in Iceland
Landspítali

Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum barna á Barnapítala Hringsins
Landspítali

Sjúkraliði á legudeild lyndisraskana Kleppi
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á legudeild lyndisraskana Kleppi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemi á legudeild lyndisraskana á Kleppi
Landspítali

Verkefnastjóri við opinber innkaup lyfja á Landspítala
Landspítali

Starfsfólk óskast í sjúkrahúsapótek Lyfjaþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3.-4. ári með áhuga á geð- og fíknisjúkdómum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali

Viltu vinna sem jafningi á geðgjörgæslu, Hringbraut?
Landspítali

Sérfræðilæknir í heimilislækningum eða lyflækningum með áhuga á innkirtlalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Sáramiðstöð - göngudeild skurðlækninga
Landspítali

Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar
Landspítali

Sérfræðilæknir í klínískri ónæmisfræði og/ eða blóðgjafafræði
Landspítali

Medical doctor with specialization in Immunology & Transfusion Medicine at Landspitali, Reykjavik, Iceland
Landspítali

Mannauðsstjóri
Landspítali

Deildarlæknir við Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali

Sjúkraliðar á taugalækningadeild
Landspítali

Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3.- 4. ári - hlutastörf með námi á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í borðsal - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Part time job in cleaning in Reykjavík
AÞ-Þrif ehf.

Afgreiðslustarf - Næturvaktir
Lyfjaval

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali

Stuðningsfulltrúi á starfsbraut
Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Starfsmaður óskast til starfa í Miðstöðina - úrræði fyrir fatlað fólk
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarmanneskja í þvottahús rannsóknar
Coripharma ehf.

Viltu vinna fyrir mikilvægasta fólkið?
Skólamatur

Verkstjóri
GR verk ehf.

Óska eftir hressu kvenkyns aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Viltu vinna sem jafningi á geðgjörgæslu, Hringbraut?
Landspítali

Tíma- og hlutastarf í neyðarskýlinu Lindargötu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið