Heyrnar og talmeinastöð Íslands
Heyrnar og talmeinastöð Íslands

Talmeinafræðingar - Heyrnar og talmeinastöð

Heyrnar og talmeinastöð óskar að ráða talmeinafræðinga í afleysingar frá og með miðjum ágúst og til 6 mánaða (möguleiki á framlengingu).
Starfshlutfall: 60-100% eftir samkomulagi.

Vinnustaður: Hraunbæ 115, 110 Reykjavík.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfssvið:

Málþroskamat, greining og meðferð
Talþjálfun barna og fullorðinna
Gerð þjálfunaráætlana og samstarf við leikskóla og grunnskóla
Þjálfun kuðungsígræðsluþega
Þjálfun og kennsla nema í talmeinafræðum

Menntunar- og hæfniskröfur

Starfsleyfi frá Landlækni til að starfa sem talmeinafræðingur.
Mikil áhersla lögð á lipurð í samskiptum og sjálfstæðum vinnubrögðum.
Staðreynd starfsreynsla í faginu. Kostur ef viðkomandi er með kunnáttu í íslensku táknmáli

Auglýsing birt26. ágúst 2025
Umsóknarfrestur19. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Íslenskt táknmálÍslenskt táknmál
Valkvætt
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hraunbær 115, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar