
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.
Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.
Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.
- Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur
- Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt
Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?
Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.
Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Hæfni og vilji til að vinna í teymi
Íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð
Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar
Auglýsing birt1. maí 2025
Umsóknarfrestur29. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (27)

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Sérfræðilæknir í almennum barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar - tímabundin afleysing
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Líknardeild
Landspítali

Íþróttafræðingur - Hefur þú áhuga á að vinna á bráðasjúkrahúsi?
Landspítali

Námsstaða ljósmóður í fósturgreiningu
Landspítali

Geislafræðingar - áhugaverð störf
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur nýrnalækninga
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali

Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Heilbrigðisstarfsmaður óskast í fjölbreytt starf
Okkar heimur

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ung- og smábarnavernd
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarfræðingur
Læknastöðin Orkuhúsinu

Heilbrigðisstarfsmaður á Upplýsingatæknideild
Sjúkrahúsið á Akureyri

Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í skaðaminnkandi verkefni Rauða krossins
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Ráðgjafi Aflsins: Akureyri - Egilsstaðir - Reyðarfjörður.
Aflið

Hjúkrunarfræðingur á Hömrum, nýtt og spennandi verkefni
Hamrar hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingur á Líknardeild
Landspítali

Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingar/nemar á bráðamóttöku
Heilbrigðisstofnun Suðurlands