
Tanntorg
Hjá Tanntorgi starfa 2-3 tannlæknar og þar á meðal einn sérfræðingur í munnlyflækningum. Á stofunni ríkir góður andi og leggjum við áherslu á hlýlega og vandaða þjónustu.

Aðstoðarmaður tannlæknis/tanntæknir
Aðstoð við allt sem við kemur daglegum störfum á tannlæknastofu og mikil samskipti við skjólstæðinga.
Helstu verkefni og ábyrgð
-Aðstoð við ýmiskonar meðferðir við tannlæknastól
-Umönnun og samskipti við skjólstæðinga
-Afgreiðsla og símsvörun
-Sótthreinsun og þrif
-Útkeyrsla með sýni, vörur, ofl.
-Gagnavinnsla
Menntunar- og hæfniskröfur
-Framúrskarandi hæfileikar í samskiptum við viðskiptavini og starfsmenn.
-Geta staðið við stól í lengri aðgerðum
-Hæfileikar í umgengni við börn
-Metnaður
-Geta aðlagast fjölbreyttum verkefnum og tileinkað sér nýja hluti fljótt
Auglýsing birt26. júlí 2025
Umsóknarfrestur17. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 5, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiReyklausStundvísiTeymisvinnaVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Velferðarsvið - Starfsfólk í dagdvalir aldraðra
Reykjanesbær

Aðstoð í eldhúsi
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Miðbæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Afgreiðslustarf í Gleraugnaverslun
Gleraugnabúðin Silfursmára

Aðstoðarmaður í sjúkraþjálfun
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Aðstoðarfólk í hlutastarf.
MG Þjónustan

Óska eftir NPA aðstoðarmanneskju í 100% stöðu
NPA miðstöðin

Starfsmenn óskast í stoðþjónustu við fötluð börn
Akraneskaupstaður

Afgreiðslustarf - Næturvaktir
Lyfjaval

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á morgunvaktir
NPA miðstöðin

Ertu sérfræðingur í gjörgæsluhjúkrun?
Landspítali