
Aðstoðarfólk í hlutastarf.
Fatlaðan karlmann í póstnúmeri 105 vantar aðstoðarfólk í hlutastarf. Um er að ræða 4-8 tíma í senn, dag- kvöld- og helgarvaktir. Umsemjanlegur vinnutími.
Helstu verkefni
Aðstoð við daglegar athafnir. Allt frá persónulegu hreinlæti og heimilisverkum til búða-og tónleikaferða
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð
Íslenskukunnátta
Jákvæðni, þolinmæði
Nánari upplýsingar um starfið í s.866 2343.
MG þjónustan
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við daglegar athafnir. Allt frá persónulegu hreinlæti og heimilisverkum til búða-og tónleikaferða
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð
- Íslenskukunnátta
- Jákvæðni, þolinmæði
Fríðindi í starfi
- Umsemjanlegur vinnutími.
Auglýsing birt25. júlí 2025
Umsóknarfrestur15. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Ljósheimar 8, 104 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Velferðarsvið - Starfsfólk í dagdvalir aldraðra
Reykjanesbær

Aðstoð í eldhúsi
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Afgreiðslustarf í Gleraugnaverslun
Gleraugnabúðin Silfursmára

Aðstoðarmaður í sjúkraþjálfun
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Aðstoðarmaður tannlæknis/tanntæknir
Tanntorg

Óska eftir NPA aðstoðarmanneskju í 100% stöðu
NPA miðstöðin

Starfsfólk í umönnunarstörf í haust
Sóltún hjúkrunarheimili

Starfsmenn óskast í stoðþjónustu við fötluð börn
Akraneskaupstaður

Afgreiðslustarf - Næturvaktir
Lyfjaval

Forstöðumaður búsetuþjónustu og skammtímavistunar
Fjarðabyggð

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á morgunvaktir
NPA miðstöðin

Stuðningsfulltrúi á starfsbraut
Fjölbrautaskóli Suðurnesja