Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Stuðningsfulltrúi á starfsbraut

Mikilvægt er að viðkomandi hafi góða samskiptahæfni og hafi gaman af að umgangast og vinna með ungu fólki. Gott er að viðkomandi hafi reynslu af því að aðstoða ungmenni sem þurfa sérstaka liðveislu. Við ráðningu verður miðað við að sá er starfið hlýtur falli sem best að aðstæðum og þörfum skólans. Viðkomandi verður jafnframt að falla að þeim starfsmannahópi sem fyrir er í skólanum og hafa gott vald á íslensku.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið felur meðal annars í sér vinnu með nemendum á starfsbraut skólans sem þarfnast sérstakrar umönnunar og hæfingar.

Menntunar- og hæfniskröfur

Ekki er gerð krafa um ákveðna menntun en við launaröðun er tekið tillit til menntunar og starfsreynslu.

Auglýsing birt29. júlí 2025
Umsóknarfrestur8. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sunnubraut 36, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar