Reykjanesbær
Reykjanesbær
Reykjanesbær

Velferðarsvið - Starfsfólk í dagdvalir aldraðra

Óskum eftir að ráða einstakling í dagdvöl aldraða í Reykjanesbæ. Um er að ræða 100 % starf. Vinnutíminn er 08:00-16:00. Dagdvöl aldraða er rekin á Nesvöllum og í Selinu.

Markmiðið með þjónustunni er að styðja eldra fólk til þess að búa á eigin heimilum sem lengst og rjúfa félagslega einangrun. Ásamt því að viðhalda og örva einstaklinga til betri andlegrar, líkamlegrar og félagslegrar heilsu.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umönnun
  • Félagsstarf
  • Hvatning og stuðningur
Menntunar- og hæfniskröfur
  •  Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða æskilegt
  •  Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  •  Góð samskiptahæfni, jákvæðni og áhugi á teymisvinnu.
  •  Góð tölvukunnátta
  •  Góð íslenskukunnátta
Hlunnindi
  • Bókasafnskort
  • Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
  • Gjaldfrjáls aðgangur í sund
  • Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
  • Stytting vinnuvikunnar
Auglýsing birt31. júlí 2025
Umsóknarfrestur13. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Njarðarvellir 2, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar