
Reykjanesbær
Reykjanesbær er fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegnum öflugt skóla-, íþrótta-, og menningarstarf. Íbúar sinna fjölbreyttum störfum í vistvænu fjölmenningarsamfélagi sem einkennist af framsækni, eldmóði og virðingu.
Reykjanesbær hefur að markmiði að hafa ávallt á að skipa hæfum og
ánægðum starfsmönnum sem geta sýnt frumkvæði í störfum sínum og veitt bæjarbúum framúrskarandi þjónustu. Það er sameiginlegt verkefni starfsmanna og stjórnenda sveitarfélagsins að veita bæjarbúum sem allra besta þjónustu og sú samvinna byggir á gagnkvæmu trausti og virðingu fyrir ólíkum
sjónarmiðum.

Velferðarsvið - Starfsfólk í dagdvalir aldraðra
Óskum eftir að ráða einstakling í dagdvöl aldraða í Reykjanesbæ. Um er að ræða 100 % starf. Vinnutíminn er 08:00-16:00. Dagdvöl aldraða er rekin á Nesvöllum og í Selinu.
Markmiðið með þjónustunni er að styðja eldra fólk til þess að búa á eigin heimilum sem lengst og rjúfa félagslega einangrun. Ásamt því að viðhalda og örva einstaklinga til betri andlegrar, líkamlegrar og félagslegrar heilsu.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umönnun
- Félagsstarf
- Hvatning og stuðningur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða æskilegt
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð samskiptahæfni, jákvæðni og áhugi á teymisvinnu.
- Góð tölvukunnátta
- Góð íslenskukunnátta
Hlunnindi
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
- Stytting vinnuvikunnar
Auglýsing birt31. júlí 2025
Umsóknarfrestur13. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Njarðarvellir 2, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiTeymisvinnaUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Störf við umönnun á B-4 Fossvogi
Landspítali

Sjúkraliði óskast á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Spennandi starf í búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar

Tómstundaleiðbeinendur í Mosann – Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarfólk í hlutastarf.
MG Þjónustan

Aðstoðarmaður tannlæknis/tanntæknir
Tanntorg

Óska eftir NPA aðstoðarmanneskju í 100% stöðu
NPA miðstöðin

Starfsfólk í umönnunarstörf í haust
Sóltún hjúkrunarheimili

Starfsmenn óskast í stoðþjónustu við fötluð börn
Akraneskaupstaður

Forstöðumaður búsetuþjónustu og skammtímavistunar
Fjarðabyggð

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á morgunvaktir
NPA miðstöðin

Stuðningsfulltrúi á starfsbraut
Fjölbrautaskóli Suðurnesja