Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista

Starfsmaður í borðsal - Hrafnista Laugarási

Hrafnista Laugarási óskar eftir að ráða drífandi og þjónustulundaðan einstakling til starfa í borðsal heimilisins.Um tímabundið starf er að ræða í 6-8 mánuði.Starfshlutfall er 100% og kemur viðkomandi til með að vinna dagvaktir á virkum dögum sem og ca. tvær helgar í mánuði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn eldhús- og framreiðslustörf
  • Þjónusta íbúa og aða þjónustuþega
  • Framreiðsla og undirbúningur á mat á matar- og kaffitímum
  • Almenn afgreiðsla
  • Frágangur og þrif
  • Undirbúningur funda og annara uppákoma
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Frumkvæði og sjálfstæði
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar
  • Heiðarleiki og jákvæðni
  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Auglýsing birt30. júlí 2025
Umsóknarfrestur9. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar