
Hamborgarabúllan
Hamborgarabúlla Tómasar eða Tommi's Burger Joint á í raun sögu allt aftur til ársins 1981 þegar Tómas Tómasson stofnaði Tommaborgara við Grensásveg í Reykjavík.
Árið 2004 opnaði Tómas svo Hamborgarabúllu Tómasar við Geirsgötu.
Staðir Hamborgarabúllunnar eru innréttaðir á afslappaðan hátt, starfsmenn staðanna leggja áherslu á vinalega þjónustu og vilja þeir að öllum líði vel inni á Búllunni. Góð tónlist og þægilegt andrúmsloft gerir frábæran borgara enn betri í umhverfi þar sem að viðskiptavinir geta kúplað sig úr amstri dagsins og notið í rólegheitunum.
Í dag eru veitingastaðir Hamborgarabúllu Tómasar 19 talsins staðsettir í 6 löndum.
Við erum afar stolt af þeim stóra hópi starfsmanna sem starfar hjá fyrirtækinu vítt og breytt um evrópu.

Hamborgarabúlla Tómasar, Vaktstjóri
Hamborgarabúlla Tómasar leitar að duglegum og áræðanlegum vaktstjóra í fullt starf.
Vaktstóri tekur ábyrgð á að halda staðnum gangandi á móti öðrum vaktstjóra. Þetta er 2-2-3 vaktarplan þar sem vaktirnar eru 11-12 klst langar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirmaður
- Þjónusta
- Þrif
- Panta vörur
- Grillari
Auglýsing birt30. júlí 2025
Umsóknarfrestur10. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Spöngin 11, 112 Reykjavík
Reykjavíkurvegur 64, 220 Hafnarfjörður
Bíldshöfði 18, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Retail Sales Assistant and Server
Hard Rock Cafe

Join Our team at Snaps Reykjavík!
Snaps

N1 Höfn
N1

Umsjón mötuneytis/hlutastarf
Krydd og kavíar ehf.

Aðstoðarmatráður í Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness

Aðstoð í eldhúsi
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Leitum af matreiðslumönnum fyrir Mat Bar. Vertu hluti af eldhústeymi okkar!
MAT BAR

Yfirþjónn | Food & Beverage Service Team Lead
Black Sand Hotel

Chef
Delisia Salads

KFC í borginni
KFC

Starfsmaður í borðsal - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Ert þú þjónninn sem við leitum af?
Blik Bistró