
Barnaskóli Kársness
Við Skólagerði í Kópavogi er að rísa ný og nútímaleg skólabygging, þar sem áður stóð gamli Kársnesskóli. Nýr skóli mun taka þar til starfa haustið 2025 - Barnaskóli Kársness.
Skólinn mun hýsa fjögurra deilda leikskóla og yngsta stig grunnskóla ásamt frístund. Byggingin verður öll hin glæsilegasta sem skapar spennandi tækifæri í skólastarfi. Í skólanum verða 60 – 80 leikskólabörn og um 300 nemendur í 1.-4. bekk.

Aðstoðarmatráður í Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness leitar að aðstoðarmatráð í 75% starf.
Við Skólagerði í Kópavogi er að rísa ný og nútímaleg skólabygging, þar sem áður stóð gamli Kársnesskóli. Nýr skóli mun taka þar til starfa haustið 2025 - Barnaskóli Kársness. Skólinn mun hýsa fjögurra deilda leikskóla og yngsta stig grunnskóla ásamt frístund. Byggingin verður öll hin glæsilegasta sem skapar spennandi tækifæri í skólastarfi. Í skólanum verða um 100 leikskólabörn og um 300 nemendur í 1.-4. bekk.
Leitað er eftir einstaklingum sem hefur gaman af því að vinna með börnum ásamt því að hafa áhuga á matargerð og framreiðslu. Viðkomandi þarf að geta tekið við leiðsögn og unnið sjálfstætt.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoðar við gerð og framreiðslu fæðis fyrir nemendur og starfsfólk
- Annast frágang í mötuneyti og sér um að halda rýminu hreinu
- Leiðbeinir nemendum um framkomu og umgengni í matsal
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á matargerð og framreiðslu
- Reynsla af starfi í eldhúsi æskileg
- Reynsla af starfi með börnum er kostur
- Jákvæðni og lipurð í samskiptum
- Snyrtimennska, samviskusemi og stundvísi
- Góð íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
Starfsfólk Kópavogsbæjar fær frían aðgang að sundlaugum bæjarins
Auglýsing birt31. júlí 2025
Umsóknarfrestur15. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skólagerði 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Umsjón mötuneytis/hlutastarf
Krydd og kavíar ehf.

Leitum af matreiðslumönnum fyrir Mat Bar. Vertu hluti af eldhústeymi okkar!
MAT BAR

Hamborgarabúlla Tómasar, Vaktstjóri
Hamborgarabúllan

We are looking for a chef with experience!
Torfan veitingahús ehf.

Leitum að snilling á mexíkóskan veitingastað
El Gringo

Kokkur óskast í fullt starf / Full time Cook wanted
Ráðagerði Veitingahús

Sól restaurant leitar af kokk í framtíðarstarf
Sól resturant ehf.

Matreiðslumaður / Chef
Center Hotels

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Aðstoð í mötuneyti - tímabundin ráðning
Isavia ANS

Viltu vinna fyrir mikilvægasta fólkið?
Skólamatur

Aðstoðarkokkur / Matráður í mötuneyti - Assistant Cook / Canteen Chef
Ölgerðin