
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Aðstoðarmanneskja í sjúkraþjálfun
Hrafnista Laugarási í Reykjavík óskar eftir að ráða skipulagðan og sjálfstæðan einstakling sem aðstoðarmann sjúkraþjálfara í sjúkraþjálfunarteymi Hrafnistu í Laugarási. Um 50-70% framtíðarstarf er að ræða. Sjúkraþjálfun í Laugarási þjónustar bæði íbúa hjúkrunarheimilisins og einstaklinga sem koma í tímabundna dagendurhæfingu . Vinnan og skjólstæðingahópurinn er því afar fjölbreyttur.
Viðkomandi kemur til með að starfa undir leiðsögn deildarstjóra og annarra sjúkraþjálfara í fjölbreyttum verkefnum, skipulagi og utanumhaldi. Vinnan er fjölbreytt og á sér m.a. stað í tækjasal og inni á hjúkrunardeildum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða sjúkraþjálfara við að framfylgja þjálfunar- og endurhæfingaráætlun íbúa og annarra þjónustuþega.
- Umsjón með pöntunum á rekstrarvörum
- Umsjón með ýmsu skipulagi innan deildar
- Önnur tilfallandi verkefni
- Teymisvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og/eða brennandi áhugi af starfi með eldra fólki
- Jákvæðni og þjónustulund
- Góð samskiptahæfni og hæfni til samvinnu
- Frumkvæði og sjálfstæði
Auglýsing birt18. júlí 2025
Umsóknarfrestur6. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Brúnavegur 4, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)

Langar þig að vinna í skemmtilegu starfsumhverfi með frábærum stelpum?
NPA miðstöðin

Skaðaminnkandi verkefni Rauða krossins
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Óska eftir hressu kvenkyns aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Starfsmaður í dagdvöl aldraðra
Seltjörn hjúkrunarheimili

Aðstoð á tannlæknastofu
Tannlæknastofan Turninn

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara á Landakoti
Landspítali

Sjúkraliðar á taugalækningadeild
Landspítali

Aðstoðarmaður tannréttingasérfræðings
Teinar slf

Tanntæknir eða Aðstoðarmaður tannlæknis - Spennandi starf
Krýna ehf

Umönnun framtíðarstarf - Laugarás
Hrafnista

Starfsmaður í skammtímadvöl - Svöluhraun
Hafnarfjarðarbær