TM
TM
TM

Sérfræðingur í áhættumati persónutrygginga

Það er okkur hjá TM kappsmál að veita framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu. Við auglýsum nú laust starf sérfræðings í áhættumati persónutrygginga og leitum að öflugum og jákvæðum einstaklingi með ríka þjónustulund, framúrskarandi samskiptahæfileika og mikinn metnað.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og yfirferð umsókna um persónutryggingar
  • Samskipti við umsækjendur, lækna og heilbrigðisstarfsfólk í samræmi við reglur um áhættumat
  • Móttaka og úrvinnsla læknabréfa og heilbrigðisvottorða, ásamt mati á heilsufarsgögnum
  • Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði heilbrigðisvísinda
  • Reynsla af störfum í heilbrigðiskerfinu
  • Rík þjónustulund, lipurð í samskiptum og góð aðlögunarhæfni
  • Sjálfstæði, frumkvæði og metnaður í starfi
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Góð almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt5. september 2025
Umsóknarfrestur16. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Kalkofnsvegur 1, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AðlögunarhæfniPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HjúkrunarfræðingurPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar