
Sinnum heimaþjónusta
Sinnum býður upp á alhliða heimaþjónustu fyrir einstaklinga sem þurfa á aðstoð að halda við daglegt líf vegna aldurs, fötlunar, heilsubrests eða annarra persónulegra aðstæðna.
Þjónusta okkar er persónuleg og sveigjanleg og með það að markmiði að mæta þörfum og óskum einstaklingsins. Hjá fyrirtækinu starfar fagfólk á heilbrigðis- og félagssviði, en einnig almennir starfsmenn sem vinna í teymum og nota ábyrga verkferla. Viðskiptavinir okkar eru sveitarfélög, stofnanir og einstaklingar.
Áhersla okkar er að bregðast hratt við þjónustubeiðnum.

Teymisstjóri
Sinnum heimaþjónusta óskar eftir teymisstjóra í 100% starf. Teymisstjóri þarf að hafa góða leiðtogafærni, vera lausnarmiðaður í hugsun, með góða samskiptafærni, getu til að vinna undir álagi og búa yfir seiglu/úthaldi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið starf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með Þjónustuáætlunum
- Samskipti við þjónustukaupa og tengiliði þjónustunnar
- Verkefnastjórnun
- Ábyrgð á teymi
- Vitjanir í heimahús
- Bakvakt
- Einn virkan dag í viku frá 07.00-08.00.
- Eitt virkt kvöld í viku frá 17.00-22.00.
- Um helgi á 5 vikna fresti frá 07.00-22.00
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðurkennt háskólapróf í félags- eða heilbrigðisvísindum
Fríðindi í starfi
Vinnuvika í fullri vinnu er 36 stundir
Auglýsing birt1. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Laugavegur 178, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMetnaðurSamviskusemiTeymisvinnaVandvirkniVerkefnastjórnunVinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtlasjúkdóma
Landspítali

Starf sérfræðings í málefnum barna
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Forstöðulæknir bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Sérfræðingur í áhættumati persónutrygginga
TM

Deildarstjóri lögfræðideildar
Umhverfis- og skipulagssvið

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í Lautina á Akureyri - athvarf fyrir fólk með geðraskanir
Akureyri

Teymisstjóri í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði á næturvaktir - Vöknun Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi Landspítala
Landspítali

Vaktstjóri í pökkunardeild/Shift manager
Coripharma ehf.

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali