Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur

Varðveisla eldri húsa - Akureyri

Námskeið fyrir fag- og áhugafólki um viðgerðir og viðhald eldri húsa.

Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum innsýn í helstu þætti er varða endurbætur og varðveislu eldri húsa.

Á námskeiðinu verður fjallað um:

  • Lög og reglugerðir er varða viðgerðir og viðhald á vernduðum húsum.
  • Helstu tímabil og einkenni íslenskrar byggingarsögu.
  • Framkvæmd viðhaldsverkefna.
  • Byggingatæknilegar áskoranir varðandi viðgerðir og viðhald húsa.

Námskeiðið er haldið á Minjasafninu.

Starts
3. Oct 2025
Type
On site
Timespan
2 times
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories