Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur

Hefðbundinn stjórnbúnaður hitakerfa

Þetta námskeið er fyrir pípulagningamenn sem vilja afla sér þekkingar á mismunandi gerðum af vélrænum stjórnbúnaði fyrir hitakerfi.

Tilgangur námskeiðsins er að þátttakendur kunni skil á helstu þáttum hefðbundins stjórnbúnaðar fyrir hitakerfi.

Á námskeiðinu veður fjallað um:

  • Notkun á mismunandi gerðum lokum sem notaðir eru við þrýstistýringar.
  • Þrýstijafnara, mótþrýstiloka, þrýstiminnkara og hitastýriloka.
  • Helstu eiginleikar þessa búnaðar og hvað beri að hafa í huga við val á honum í hvert verkefni og stærðarákvörðun.
  • Varmaskipta, hvað þarf að hafa í huga við val á þeim og hvernig stærðarútreikningar fara fram.
Starts
8. Oct 2025
Type
On site
Timespan
1 times
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories